Skógræktarritið - 15.10.2019, Side 77

Skógræktarritið - 15.10.2019, Side 77
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 75 3. Lausaganga búfjár Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, haldinn í Kópavogi 30. ágúst – 1. september 2019, hvetur stjórnvöld til þess að koma á vörsluskyldu búfjár og banni við lausagöngu í öllum þjóðgörðum á Íslandi. reikninga Skógræktarfélags Íslands upp og voru þeir samþykktir. Sex tillögur að ályktunum voru bornar upp, eftir umfjöllun og meðferð í nefndum. Voru þær allar samþykktar og voru: 1. Ríkisjarðir og þjóðlendur til skógræktar Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, haldinn í Kópavogi 30. ágúst – 1. september 2019, beinir þeim tilmælum til ríkisstjórnar Íslands að útvega skógræktar- félögunum land til skógræktar. 2. Fræðsla um loftslagsmál og aðgerðir til að stemma stigu við loftslagsbreytingum Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, haldinn í Kópavogi 30. ágúst – 1. september 2019, hvetur til þess að útbúið verði námsefni fyrir grunnskóla landsins um loftslagsmál. Skógræktarnefnd að störfum að morgni laugardags, en á verkefnalistanum var umfjöllun um þrjár tillögur að ályktunum. Mynd: RF Alltaf til staðar Hollt og ferskt Nesti Náðu þér í góðan bita á næstu N1 stöð. Við tökum vel á móti þér með girnilegum samlokum, matarmiklum salötum, vegan réttum og frískandi boozti. Renndu við og gríptu með þér hollustu www.n1.is facebook.com/enneinn

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.