Skógræktarritið - 15.10.2019, Side 78

Skógræktarritið - 15.10.2019, Side 78
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201976 Gróður í trjásafninu í Meltungu skoðaður vandlega í vettvangsferð laugardagsins. Mynd: RF Það leynast ýmsar áhugaverðar trjá- og runnategundir í trjásafninu í Meltungu. Þetta hélurifs skartaði fallegum haustlitum. Mynd: RF sveitarfélaga um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til ársins 2033, enda er stígurinn hluti af samgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins. 5. Landsáætlun í skógrækt Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, haldinn í Kópavogi 30. ágúst til 1. september 2019, fagnar tilkomu nýrra skógræktarlaga sem voru samþykkt á Alþingi 2. apríl síðast liðinn og leggur til að fjármagni verði veitt til þess að gerð verði Landsáætlun í skógrækt. Telja verður fullvíst að ekki verði unnið að Landsáætlun nema til komi töluverðir fjármunir. Hvort slíkir fjármunir eru til reiðu verður að teljast prófsteinn á gildi þessara nýju laga. 6. Aukin kolefnisbinding Land- græðsluskóga Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, haldinn í Kópavogi 30. ágúst – 1. 4. Græni stígurinn ofan höfuðborgarsvæðisins Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, haldinn í Kópavogi 30. ágúst til 1. september 2019, hvetur stjórnvöld og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgar- svæðinu til að taka Græna stíginn inn í þær viðræður sem hafnar eru milli ríkis og

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.