Skógræktarritið - 15.10.2019, Side 85

Skógræktarritið - 15.10.2019, Side 85
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 83 yrðu mörg var hann svo lánsamur að halda fullri andlegri heilsu og reisn til síðasta dags og góðri líkamlegri einnig allt þar til seinustu vikurnar áður en hann lézt. Blessuð veri minning Guðmundar Þorsteinssonar frá Efri-Hrepp. Guðbrandur Brynjúlfsson héraðs og eins á vettvangi Skógræktarfélags Íslands, allt fram á byrjun yfirstandandi árs. Þau voru mannblendin og menningar- lega sinnuð í hvívetna. Guðmundur í Efri-Hrepp verður þeim sem honum kynntust ævinlega minnis- stæður sökum margvíslegra eðliskosta. Það var þroskandi að þekkja svo fjallfróðan og fræðandi mann sem hann var og þó árin skógræktarfélag íslands þakkar veittan stuðning 4 HRAÐI - GÆÐI - ÞJÓNUSTA

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.