Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 87

Skógræktarritið - 15.10.2019, Qupperneq 87
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 85 Eskifjarðar og vann lengst af hjá Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna í gæðaeftirliti á Austfjörðum og víðar. Farnaðist honum vel í því starfi og var vel liðinn. Hlutskipti Ölvers breyttist þegar leið á tíunda áratug síðustu aldar og snéri hann sér m.a. að ræktunarverkefnum á Eskifirði þar sem hann tók að sér að endurvekja Skógræktarfélag Eskifjarðar og var formaður þess árin 1996 til 2014. Vann hann lengst af í sjálfboðavinnu en Við fjórir félagar og vinir úr Dýrafirði og Önundarfirði kynntumst Ölver í Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði á árunum 1976 til 1979. Hann var þá á fimmtugasta ári en við fjórir um tvítugt. Margt var brallað á þessum ágætu námsárum en örlagavaldur að ævarandi vináttu var eftirminnileg ferð sem við félagarnir fimm fórum um Hornstrandir árið 1977. Þetta var þriggja vikna þrekraun þar sem gengið var um firði og víkur Jökulfjarða og Hornstrandir endilangar og á topp Drangajökuls. Ferðin hófst í Unaðsdal við Ísafjarðardjúp og endaði í Krossneslaug í Norðurfirði. Ferðin reyndi bæði á líkamlegt úthald og ekki síður andlegt þrek og samheldni, oft við erfiðar aðstæður. Á þessu sviði var Ölver kennari okkar um margt er snéri að útivist. Hann reyndist um leið, og þrátt fyrir aldurs- muninn, vera félagi okkar og vinur. Allar götur síðan fylgdist hann með okkur og fjölskyldum okkar og var tíður gestur á heimilum. Eins og vænta má fórum við eftir skólagöngu í sitt hverja áttina, út fyrir landsteina og jafnvel til fjarlægari heimshluta. Við höfðum engu að síður fyrir reglu að hittast á nokkurra ára fresti, skoða náttúru landsins, kanna nýjar slóðir, kynnast nýju fólki og fyrir vikið hélst þessi góði þráður alla tíð. Þannig ræktuðum við vináttubönd og voru þessar ferðir tilhlökk- unarefni með Ölver í fararbroddi. Fljótlega eftir nám við Fiskvinnslu- skólann flutti Ölver á heimaslóðir til minning ölver þorleifur guðnason 1. september 1925 – 4. janúar 2019
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.