Skógræktarritið - 15.10.2019, Side 89

Skógræktarritið - 15.10.2019, Side 89
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 87 Eftirtalin skógræktarfélög óska öllum velunnurum skógræktar gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs Skógræktarfélag Akraness Skógræktarfélag Austur-Húnvetninga Sala á jólatrjám laugardaginn 21. desember kl. 11-15 á Gunnfríðarstöðum. Kakó, ketilkaffi og kex við varðeldinn. Skógræktarfélag Austurlands Skógræktarfélag Bíldudals Skógræktarfélag Borgarfjarðar Jólatrjáasala í Reykholti laugardaginn 14. desember kl. 11-16 Skógræktarfélag Djúpavogs Skógræktarfélag Eskifjarðar Skógræktarfélag Garðabæjar Opinn jólaskógur í Smalaholti við Elliðavatnsveg laugardaginn 14. desember kl. 12-16. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar Jólatrjáa- og skreytingasala við Kaldárselsveg (Þöll). Opið um helgar í desember fram að jólum. Sjá nánar á skoghf.is og fésbókarsíðu félagsins. Skógræktarfélag Ísafjarðar Skógræktarfélag Kópavogs Skógræktarfélag Mosfellsbæjar Jólatrjáasala í Hamrahlíð við Vesturlandsveg. Sjá nánar á skogmos.net. Skógræktarfélag Neskaupstaðar Skógræktarfélag Patreksfjarðar Skógræktarfélag Reyðarfjarðar Skógræktarfélag Reykjavíkur Jólamarkaður og jólatrjáasala á Heiðmörk (við Elliðavatnsbæinn). Opið kl. 12-17 um helgar í desember fram að jólum. Jólaskógurinn á Hólmsheiði opinn sömu daga kl. 11-16. Sjá nánar á heidmork.is Skógræktarfélag Siglufjarðar Skógræktarfélag Skagastrandar Skógræktarfélag Skilmannahrepps Skógræktarfélag Strandasýslu Skógræktarfélag Suðurnesja Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga Skógræktarfélagið Fossá Jólatréssala á Fossá 7.-8. og 14.-15. desember. Skógræktarfélagið Mörk Skógræktar- og landverndarfélagið undir Jökli

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.