Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Blaðsíða 7

Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Blaðsíða 7
Forseti íslands, herra Sveinn Björnsson: Eg er í hópi þeirra, sem fagjia því af heilum hug, að þessi nýja menningarstofnun, Þjóðleikhúsið, tekur nú til starfa í svo góðum og virðulegum húsakynnum. Um leið og ég minnist rneð þakklceti allra þeirra, lífs og liðinna, sem að þessu máli hafa unnið, árna ég Þjóðleikhúsinu og öllum þeim, sem starfa eiga við það, allra heilla. Meðal góðra óslca minna við þetta tækifæri er sú, að lifandi íslenzk tunga megi jafnan eiga sér griðland á leiksviði leikhússins, þannig að orðið geti öðrum Islendingum fyrirmynd um fegurð og hreinleik móðurmálsins. Bessastöðum, í marzmánuði 1950. [ 5 ]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.