Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Síða 7

Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Síða 7
Forseti íslands, herra Sveinn Björnsson: Eg er í hópi þeirra, sem fagjia því af heilum hug, að þessi nýja menningarstofnun, Þjóðleikhúsið, tekur nú til starfa í svo góðum og virðulegum húsakynnum. Um leið og ég minnist rneð þakklceti allra þeirra, lífs og liðinna, sem að þessu máli hafa unnið, árna ég Þjóðleikhúsinu og öllum þeim, sem starfa eiga við það, allra heilla. Meðal góðra óslca minna við þetta tækifæri er sú, að lifandi íslenzk tunga megi jafnan eiga sér griðland á leiksviði leikhússins, þannig að orðið geti öðrum Islendingum fyrirmynd um fegurð og hreinleik móðurmálsins. Bessastöðum, í marzmánuði 1950. [ 5 ]

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.