Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Blaðsíða 32

Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Blaðsíða 32
Nýársnóttiií var leikin í fyrsta sinn af skóiapiitum í langa lofti Latínuskólans 28. desem- ber 1871. Höfundurinn var skólapiltur sjálfur og lék eitt hlutverkið, Guðrúnu. Hafði Sigurður Guðmundsson málari verið skólapiltum hjálplegur við undir- búning sýningarinnar. Þótti svo mikið til liennar koma, að félag mennta- manna í bænum, Kveldjélagið, gekkst fyrir fjársöfnun til hins unga höfundar í viðurkenningarskyni. Með 150 rd. í liöndum gat Indriði Einarsson liugsað til siglingar, náms og frama, annars liefði sjálfsagt fyrir lionum legið að fara í prestaskólann eins og félögum hans l'lestum. Fyrir bragðið varð skólapilta- leikurinn í langa lofti merkilegur áfangi í leiklistarsögu landsins. — Næstu sýningar á Nýársnóttinni voru í Glasgowhúsinu 2. janúar 1873 og á Skandinavíu (klúbbnum) 22. desember 1881. I síðara skiptið lék síra Þorvaldur Jakobsson annan álfasveininn og Sigríði vinnukonu (Nýársnóttin gamla) og er liann einn núlifandi manna, sem þátt áttu í þessum leiksýningum menntamanna bæjarins. Indriði Einarsson endursamdi æskuverk sitt og kom Nýársnóttin út að nýju 1907. Sjálfur taldi hann, að leikurinn hefði verið sýndur um 100 sinnum í eldri útgáfunni, en Leikfélag Reykjavíkur eitt hefur sýnt Nýársnóttina 91 sinni, síðan hún var frumsýnd af félaginu 2G. desember 1907. Norðanlands hefur Nýársnóttin verið sýnd 23 sinnum á Akureyri, 10 sinnum á Sauðárkróki og 8 sinnum á Siglufirði. ilsi Ölajur Thors Ragnar fí. Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.