Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Blaðsíða 21

Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Blaðsíða 21
G U Ð J Ó N SAMÚELSSON Þjóðleikhúsið er mesta og vandaðasta bygging á íslandi. Hún hefur verið lengi í smíðum eins og flestar dómkirkjur stórþjóð- anna. Guðjón Samúelsson hefur starfað að þessari byggingu í aldarfjórðung og lagt á sig ótrúlega mikla vinnu til að leysa sem bezt af hendi þetta stórvirki. Það hefur verið mikil þrek- raun að standa fyrir slíku smíði hér á landi. I slíkri húsagerð var á engu að byggja á íslandi. Eina leikhúsið, sem þjóðin átti, var fundarhús iðnaðarmanna úr timbri, reist fyrir hálfri öld. Húsameistarinn varð að nota erlendar fyrirmyndir og endur- skapa þær eftir íslenzkum staðháttum. Guðjón Samúelsson er Skaftfellingur, fæddur 16. apríl 1887. Hann óx upp hjá frábærlega dugmiklum foreldrum, fyrst á Eyrarbakka og síðan í Reykjavík. Gekk síðan í húsameistara- deild listaháskólans í Kaupmannahöfn og tók þaðan burtfarar- próf 1919, fyrstur sinna samlanda. Jón Magnússon veitti hon- um stöðu húsameistara, nýkomnum frá prófborðinu. Meðan [ 19 ]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.