Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Blaðsíða 10

Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Blaðsíða 10
Formaður byggingarnefndar Þjóðleikhiíssins, Ilörður Bjarnason: Langþráð stund er upp runnin. Þjóðleikhús íslendinga tekur nú til starfa. Byggingarsaga leikhússins varð lengri en til var ætlazt. Ollu því ósjálfráð sköp. Með fullsmíði hússins er flett blaði í sögu íslenzkrar leik- listar. Hér skapast sá vettvangur, er býr leiklist, sönglist og ldjómlist hin fullkomnustu ytri skilyrði, sambærileg því. er fremst má telja með öðrum menningarþjóðum. Um leið og baráttu brautryðjendanna er minnzt, og þeirra, sem með hug og hönd hafa búið svo vel í haginn, vill byggingarnefnd Þjóðleikliússins bera fram þær óskir, við afhendingu hússins í þjónustu listanna, að gifta fylgi allri starfsemi þess. Megi kyndil Þalíu bera hátt í þessu musteri og flytja þjóðinni birtu menningar um ókomin ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.