Golf á Íslandi - 01.12.2014, Síða 11
Okkar vinsælu
golfferðir
Islantilla, El Rompido, Valle del
Este, Nuevo Portil á Spáni,
Morgado og Penina í Portúgal.
Islantilla, El Rompido, Nuevo Portil
Penina og Morgado:
28. mars – 6. apríl
6. – 13. apríl
13. – 23. apríl
23. apríl – 3. maí
Valle del Este:
7 og 14 nætur í boði
21. apríl
28. apríl
5. maí
12. maí
ISLANTILLA
Vinsældirnar aukast
og aukast. Frábær
staður. Nauðsynlegt
að bóka strax!
EL ROMPIDO
Tveir 18 holu vellir,
5 stjörnu hótel og
íbúðagisting þar sem
allt er innifalið.
PENINA
Okkar lúxus 5 stjörnu
flaggskip sem hefur
slegið í gegn.
MORGADO
Tveir gríðarlega
skemmti legir og fjöl-
breyttir vellir í algjörri
náttúruparadís.
Hótelið við vellina er
fyrsta flokks.
VALLE DEL ESTE
Nýuppgert hótel við
frábæran golfvöll.
Ótrúlega hagstæður
pakki. Golfbíll og fullt
fæði innifalið.
NUEVO PORTIL
Huggulegt og sjar-
merandi hótel við
fallegan 18 holu
skógarvöll á ótrúlega
hagstæðu verði.
VITA
Skógarhlíð 12
Sími 570 4444
Ótakmarkað
golf í vetur
„Þessi áfangastaður er sá mest spennandi sem ég hef
séð lengi, jafnt fyrir kylfinga og þá sem spila ekki golf.“
Peter Salmon, VITA golf.
Tenerife – Golf Del Sur
á mjög hagstæðu verði
TENERIFE – Golf del Sur
Morgunrástímar á flottum 27 holu golfvelli í 2 mínútna
akstursfjarlægð frá glæsilegu hóteli við ströndina. Fjölmargir
veitingastaðir, barir og skemmtistaðir eru í göngufæri við
hótelið. Golf del Sur pakkinn okkar á Tenerife er einfaldlega
mest spennandi haust- og vetrarnýjung sem við höfum boðið
upp á lengi.
Fararstjóri: Sigurður
Hafsteinsson, golfkennari.
UPPSELT
Islantilla - 23. apríl
Brottfarardagar:
17. og 27. jan.,
3., 17., og 24. feb.,
3. mars
Páskaferð
7 nætur (Golf í 8 daga)
10 nætur
10 nætur
Nýtt
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A.
IS
V
IT
7
18
04
1
1/
14