Golf á Íslandi - 01.12.2014, Blaðsíða 24

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Blaðsíða 24
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 24 Landsliðskylfingarnir Gísli Svein- bergsson úr Keili og Bjarki Péturs- son úr GB hafa samið við banda- ríska háskólaliðið Kent State og halda þeir utan næsta haust. Kent State er þekkt nafn í golfheiminum og margir þekktir kylfingar hafa komið úr röðum skólans sem er staðsettur í Ohio fylki. Gísli, sem er 17 ára gamall, hefur nú þegar leikið með íslenska landsliðinu í golfi en hann er án efa eitt mesta efni sem komið hefur fram á Íslandi á undanförnum árum. Gísli er í 107. sæti heimslista áhugamanna í golfi og er það besti árangur hjá Íslendingi frá því að listinn var settur á laggirnar árið 2007. Bjarki mun í vor flytja til Þýskalands þar sem hann mun æfa undir handleiðslu Arnars Más Ólafssonar golfkennara. Áður en að því kemur mun Bjarki fara til Bandaríkjanna í byrjun desember þar sem hann mun æfa og keppa fram að jólum. Bæði Bjarki og Gísli eru miklir körfubolta- áhugamenn og þeir ætla að nýta tækifærin sem gefast til þess að sjá leiki með Cleveland Cavaliers sem er aðeins í 40 mínútna fjar- lægð frá Kent State. „Ég ætla að standa mig gríðarlega vel og gera Íslendinga stolta. Þessi skóli er vel staðsettur fyrir mig og Bjarka. Við fáum hvíld í nóvem- ber eftir keppnistímabilið hér heima og getum því unnið í tækninni og styrkt okkur líkamlega,“ sagði Gísli en hann nokkrir háskólar hafa verið með hann í sigtinu undanfarin misseri. Þjálfari frá Kent State kom hingað til lands í maí á þessu ári þar sem hann fylgdist með keppni á Egils-Gull mótinu á Hellu. Margir þekktir kylfingar hafa komið úr röðum Kent State en Ben Curtis er án efa sá þekktasti. Hann sigraði á Opna breska árið 2003 sem fram fór á Royal St Georges vell- inum í Skotlandi en það var jafnframt fyrsta risamótið sem hann tók þátt í. Það fjölgar því kylfingum sem leika golf við bestu aðstæður í Bandaríkjunum en nú þegar eru 10 kylfingar við nám úr afrekshópi GSÍ. Það að auki eru fleiri íslenskir kylfingar við nám í Bandaríkjunum sem eru ekki í afreks- hóp GSÍ. Þeir kylfingar sem eru í háskóla í Bandaríkjunum og eru í afrekshóp GSÍ eru: Andri Björnsson Nicholls State Berglind Björnsdóttir Univ. of NC at Greensboro - UNCG Emil Þór Ragnarsson Nicholls State Guðmundur Ágúst Kristjánsson East Ten- nessee State Guðrún Brá Björgvinsdóttir Fresno State Gunnhildur Kristjánsdóttir Elon University Haraldur Magnus Franklín Louisiana-Lafa- yette Ragnar Már Garðarsson McNeese State Rúnar Arnórsson Minnesota Sunna Víðisdóttir Elon University GÍSLI OG BJARKI Á FÖRUM TIL KENT STATE ALLTAF Á LAUGARDÖGUM ÞAÐ ER EINFALT AÐ SPILA MEÐ SNJALLSÍMANUM W W W. LOT TO . I S Berocca® Performance er einstök samsetning af B vítamínunum, C vítamíni, magnesíum og zínki. Bættu frammistöðu þína með Berocca - rannsóknir hafa sýnt að það ber árangur. UPP Á ÞITT BESTA!ÞÚ SYKURLAUST Íslenskum afrekskylfingum fjölgar í Bandaríkjunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.