Golf á Íslandi - 01.12.2014, Page 30

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Page 30
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 30 „Draumaholl Kristjáns“ Rory McIlroy, Dustin Johnson og Nicolas Colsaerts. Ég mundi síðan yfirdræva þá alla strax á 1. holu. Uppáhaldsholur á Íslandi 10. holan á Hlíðavelli, 16. holan í Vestmannaeyjum og 3. holan á Akureyri. Uppáhaldsvellirnir á Íslandi Vestmannaeyjar, Hvaleyrarvöllur og Hlíðavöllur. „Eftirminni- legasta höggið“ „Besta golfhögg sem ég hef slegið hingað til er annað höggið mitt á 18. holunni í Vestmannaeyjum þegar ég og Heiðar Davíð Bragason vorum í bráðabana um Íslandsmeistaratitilinn árið 2008. Ég missti teighöggið vel til vinstri og endaði boltinn minn á 9. brautinni. Það voru 208 metrar í holuna og pinninn var staðsettur hægra megin á flötinni. Það var mjög mikill vindur frá vinstri til hægri og því nánast ómögulegt að komast eitthvað nálægt holunni. Ég hef aldrei verið þekktur fyrir það að spila af mikilli varkárni svo að ég tók upp 3 járns blendingskylfuna sem ég átti þá og lét vaða. Ég man það mjög vel að ég miðaði á flaggstangirnar við skálann áður en ég sló höggið. Vindurinn sá síðan um að bera boltann til baka í átt að flötinni. Þetta heppnaðist fullkomlega og gott betur en það, boltinn lenti á flötinni og rúllaði út af henni hægra megin og stöðvaðist um 4-5 metra frá holu. Ég sé þetta högg fyrir mér í hvert einasta skipti þegar ég geng upp 18. brautina í Eyjum og ég mun aldrei gleyma þessu höggi. Ég þurfti tvö pútt til að koma boltanum í holuna en þetta högg tryggði fyrsta Ís- landsmeistaratitilinn að mínu mati.“ Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér ré tt t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 6 59 2 2 La Gomera La Sella Costa Ballena Alcaidesa Novo St. Petri Montecastillo Penha Longa Golfveisla Heimsferða Í golfferðum Heimsferða er lögð áhersla á að allir þættir séu fyrsta flokks. Bjóðum vetrargolfferðir til paradísareyjunar La Gomera og vorgolfferðir til hinna sívinsælu Montecastillo, La Sella, Costa Ballena, Novo St. Petri og Alcaidesa á Spáni auk þess sem við bjóðum nú einnig Penha Longa í Portúgal. GOLFSKÓLI. PERSÓNULEG FARARSTJÓRN. Verð frá kr. 159.900 RYÐGUÐ ADAMS JÁRN OG ELDGAMALT 3-TRÉ Kristján Þór Einarsson er með „bland“ í golfpokanum en hann er frekar íhaldssamur á golfkylfuvalið. Hann er með Titleist Vokey SM4 fleygjárn, Adams MB2 járnasett sem er með mjög sérstöku útliti – en kylfuhausarnir ryðga með árunum og Kristján Þór segir að tilfinningin sé einstök að slá með þessum kylfum. Hann er með Titleist 904 F 3-tré sem er líklega 8 ára gamalt. Dræverinn er Titleist 909 D, 9,5 gráður og skaftið er XStiff beint úr verksmiðjunni. Pútterinn er frá Taylor Made, White Smoke. HÖGGLENGDIN HJÁ STIGAMEISTARANUM Dræver 265 m. 3-tré 230 m. 3-járn 205 m. 4-járn 195m. 5-járn 185 m. 6-járn 175 m. 7-járn 163 m. 8-járn 152 m. 9-járn 140 m. PW 128 m. 52° fleygjárn 115 m. 56° fleygjárn 105 m. 60° fleygjárn 85 m. Bolti: Titleist ProV1x. ll i j ory cIlroy, sti Jo so og icolas olsaerts. g i síða yfir r va á alla strax á 1. ol . l l l i 10. ola á líðavelli, 16. ola í est a aeyj og 3. ola á k reyri. l lli i l i est a aeyjar, valeyrarvöll r og líðavöll r.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.