Golf á Íslandi - 01.12.2014, Síða 60

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Síða 60
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 60 Verkefnin eru óþrjótandi á Víkurvelli - Golfklúbburinn Mostri í Stykkishólmi 30 ára Reynt að efla unglingastarfið Félagafjöldinn hefur haldið sér á undan- förnum árum en formaðurinn vonast til þess að eðlileg endurnýjun eigi sér stað í klúbbnum með markvissara barna- og unglingastarfi. „Það eru um 120 félagar í Mostra og þeir eru misvirkir í starfinu okkar eins og gengur og gerist. Félagafjöldin hefur haldist nokkuð stöðugur undanfarin ár en inn í þessari tölu eru börn og unglingar og að sjálfsögðu makar. Það sem við höfum verið að reyna að gera á þessu ári líkt og undanfarin ár er að efla barna- og unglingastarfið. Einar Gunn- arsson var lengi hjá okkur sem félagsmaður og kennari. Hann er farinn til Vestmanna- eyja núna og við fengum aðstoð frá Jóni H. Karlssyni og fyrirtæki hans í sumar. Félagar í klúbbnum hafa einnig verið til aðstoðar í þessu verkefni og haldið utan um þetta. Það er gríðarlega hörð samkeppni um athyglina hjá krökkunum. Helsta vandamálið sem við höfum glímt við er að fá þau til þess að halda áfram eftir að þau hafa náð þokkalegum tökum golfinu og fara í þetta af „alvöru“ og Golfklúbburinn Mostri í Stykkishólmi var stofnaður þann 13. nóvember árið 1984 og fagnaði því 30 ára afmæli sínu fyrir skemmstu. Mostri dafnar vel að sögn Ey- þórs Benediktssonar formanns þegar Golf á Íslandi sló á þráðinn til hans eftir að golfsumrinu lauk. „Við héldum vel heppnað afmælismót um miðjan ágúst og það var eina stóra „tilstandið“ hjá okkur á afmælisárinu,“ segir Eyþór en hann er á sínu fyrsta ári sem formaður Mostra en hann hefur verið viðloðandi stjórnarstörf hjá Mostra í mörg ár. stefna hátt líkt og þau gera í öðrum íþróttum. Við gerum okkur vonir um að einhverjir skili sér áfram og það verðir eðlileg endurnýjun í golfklúbbnum. Það væri gott ef smærri klúbbarnir úti á landsbyggðinni gætu fengið meiri aðstoð frá Golfsambandinu hvað varðar uppbygginguna á barna- og unglingastarfinu. Það er mjög dýrt fyrir okkur að „finna upp hjólið“ í þessum efnum og kannski er hægt að samnýta golfkennara til að halda utan þá krakka sem eru að byrja í golfinu.“ Miklar breytingar Verkefnin er óþrjótandi á Víkurvelli að sögn Eyþórs en það er ekki langt síðan að völlurinn var kominn í það horf sem upphaflega var gert ráð fyrir í teikningum. Í sumar var unnið við að endurbyggja eina af flötum vallarins, æfingaflöt var gerð í fyrra ásamt því sem að æfingaaðstaðan var bætt. „Það hafa átt sér miklar breytingar á vellinum á þessum þremur áratugum. Markmiðið er að gera völlinn að góðum 9 holu velli sem er vel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.