Golf á Íslandi - 01.12.2014, Blaðsíða 62

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Blaðsíða 62
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 62 hirtur og skemmtilegur að heimsækja. Það er ekki grundvöllur að fara í að stækka í 18 holur – stærðin á samfélaginu leyfir það ekki. Reksturinn hefur gengið ágætlega hjá okkur undanfarin ár og klúbburinn er ekki skuld- settur. Klúbbhúsið er gömul kennslustofa úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og húsið rúmar okkar starf með ágætum. Það er búið að byggja pall í kringum húsið og þetta er fínn samkomustaður.“ Gott samstarf við bæjarfélagið Mostri hefur á undanförnum misserum séð um að reka tjaldsvæði Stykkishólmsbæjar og séð um umhirðu á fótboltavellinum. „Við tókum að okkur að reka tjaldsvæðið fyrir Stykkishólmsbæ fyrir nokkrum árum og það hefur breytt ýmsu í okkar rekstri. Það gerir okkur kleift að hafa klúbbhúsið meira opið enda er tjaldsvæðið alveg við golfvöll- inn og vegalengdirnar ekki miklar. Þar að auki sjáum við um umhirðinu á knattspyrnu- vellinum ásamt tjaldsvæðinu,“ segir Eyþór en tveir til þrír starfsmenn vinna á Víkurvelli yfir sumartímann fyrir utan þá sem koma að þjónustunni í golfskálanum og tjaldsvæðinu. Samstarfið við sveitarfélagið hefur einnig verið með ágætum. Við höfum fengið aðstoð við mannahald ásamt ýmsu öðru.“ Aðsóknin á Víkurvöll hefur verið með ágætum og aukist jafnt og þétt á undan- förnum árum. Það er í takt við þá fjölgun sem hefur átt sér stað í golfíþróttinni. „Undanfarin sumur hafa verið frekar erfið vegna veðurfars en vonandi koma góð sumur á ný. Það fer lítið fyrir heimsóknum erlendra ferðamanna sem eru hingað komnir til þess eins að spila golf. Það eru samt sem áður alltaf erlendir ferðamenn sem spila á hverju sumri enda er nálægðin við tjaldsvæðið mikil,“ segir Eyþór en hann er ánægður með samstarfið við aðra golfklúbba á Vesturlandi. „Konurnar hafa verið sérstaklega duglegar að hittast og Vesturlandsmótið hjá þeim er árviss viðburður. Hér á Snæfellsnesi erum við í góðu samstarfi við Vestarr á Grundar- firði ásamt hinum klúbbunum. Ef eitthvað bilar í vélunum yfir hásumarið þá leita menn til hvers annars og það eru allir tilbúnir að aðstoða ef því er að skipta,“ segir Eyþór Benediktsson formaður. Markmiðið er að gera völlinn að góðum 9 holu velli sem er vel hirtur og skemmtilegur að heimsækja. Það er ekki grundvöllur að fara í að stækka í 18 holur – stærðin á sam- félaginu leyfir það ekki. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.