Golf á Íslandi - 01.12.2014, Page 64

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Page 64
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 64 USA Traveller Velkomin í Vodafone Byltingarkennd lækkun á farsímakostnaði í USA og Kanada Nú getur þú ferðast um Bandaríkin og Kanada og notað snjallsímann þinn fyrir miklu lægra verð en áður. Skráðu þig núna í Vodafone USA Traveller með því að senda sms-ið „USA“ í 1414. Vodafone Unglingasveitir Hamars hafa vakið gríðarlega athygli á undanförnum misserum og margir af allra bestu kylfingum úr þeim aldursflokki koma úr röðum Hamars sem telur um 100 fé- laga og þar af eru 30 sem eru 15 ára og yngri. „Það hefur átt sér gríðarlega mikil upp- bygging í barna- og unglingastarfinu og það Konur- og unglingar leika stórt hlutverk í 25 ára sögu Golfklúbbsins Hamars á Dalvík: „Golfklúbburinn Hamar hefur aldrei verið eins mikið í fréttum og undanfarin ár – og starfið hlýtur því að vera í blóma,“ segir Guðmundur Ingi Jónatansson, varaformaður Hamars og einn af stofnfélögum Golfklúbbsins Hamars á Dalvík sem fagnaði 25 ára af- mæli á árinu 2015. „Staðan á klúbbnum er mjög góð. Við stöndum vel fjárhagslega og það er mikið líf í klúbbnum. Inniaðstaðan hjá okkur er með eindæmum góð sem margir öfunda okkur af. Það er eitthvað um það að aðrir klúbbar séu að nýta sér þessa aðstöðu sem er í gamla íþróttahúsinu.“ hefur svo sannarlega skilað sér. Okkar yngri kylfingar hafa náð frábærum árangri og ég hef ekki tölu á þeim Íslandsmeistaratitlum sem klúbburinn hefur unnið á síðustu árum.“ Guðmundur dregur ekkert úr því að golf- kennari Hamars eigi stóran þátt í því hvernig til hefur tekist. „Það skiptir gríðarlega miklu máli að hafa góðan golfkennara og við erum heppinn að hafa fengið Heiðar Davíð Bragason til okkar. Ég get fullyrt að miðað við fjölda félaga í Golfklúbbnum Hamri á Dalvík þá erum við með hlutfallslega stærsta og öflugasta barna- og unglingastarfið á landsvísu.“ Arnarholtsvöllur fór illa í baráttunni við klakabrynjuna sem lá yfir landinu síðast- liðinn vetur. Ástandið hefur sjaldan verið verra og af þeim sökum var ákveðið að fresta „afmælisviðburðum“. „Völlurinn var ekki tilbúinn í eitt né neitt í júní þegar klúbburinn átti afmæli. Við frest- uðum því öllu og það hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvað við gerum í því tilefni.“ MIKIÐ LÍF Á DALVÍK Ungur kylfingur á 7. teig. Pabbi skammt undan. Efst má sjá kylfinga á 9. braut.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.