Golf á Íslandi - 01.12.2014, Síða 78

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Síða 78
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 78 Afreksstarf í Noregi er enn stór ráðgáta fyrir mér“ Norðmenn spila ekki ef veðrið er ekki nógu gott.Hér er Auðunn með tíma í góðu veðri! Norðmenn ekki að spila golf því þá eru þeir á bátunum sínum. Þeir spila heldur ekki ef veðrið er ekki nógu gott – en allir íslenskir kylfingar myndu fagna því veðri sem Norð- menn telja ekki vera nógu gott, sem er dæmi- gert fyrir venjulegan Íslending. Laufey Garðarsdóttir er sambýliskona Auðuns og eiga þau eina unga dóttur sem fæddist í sumar. Auðunn segir að það sé ekk- ert fararsnið á þeim en það sé aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér. „Þeir sem þekkja mig vel vita að framtíðar- plönin hjá mér geta breyst með stuttum fyrir- vara. Það er gott að vera hér og fjölskyldan er að koma sér vel fyrir. Við eignuðumst litla prinsessu í sumar svo ég held að mér sé óhætt að segja að við erum ekki að leita eftir neinu nýju en við erum heldur ekki búin að ákveða okkur að setjast hér að. Á meðan maður hefur ennþá metnað fyrir þessu starfi mun ég halda áfram. Í samstarfi við minn vinnu- veitanda og klúbbana er ég stöðugt að reyna að bæta sjálfan mig og finna nýjar leiðir að betri árangri.“ Íslensk börn - og unglingar æfa mun meira en Norðmenn Auðunn segir að afreksstarfið sé með allt öðrum hætti í Noregi en á Íslandi og íslensk börn – og unglingar æfi mun markvissara en Norðmenn. „Afreksstarf í Noregi er enn stór ráðgáta fyrir mér. Ef ég miða við það sem ég þekki best hérna í kringum mig þá eru Norðmenn langt á eftir Íslandi. Stóru klúbbarnir í Osló eru á allt öðru plani að mér skilst. Kostirnir eru samt sem áður augljósir. Ég fær miklu meiri tíma með hverjum og einum. Þau fá bara eina æfingu í viku hjá mér og stafar það fyrst og fremst að því að klúbbarnir borga þetta sjálfir. Hér þekkist ekki stuðningur frá bæjum og sveitarfélögum. Hérna reka klúbbarnir sig sjálfir og mismunandi hvernig þeir ná inn fjármagni. Mótahaldið er flókið, landið er stórt og ég er með stórar hugmyndir varðandi mótahaldið en það fer mestur tími í að ná inn nýjum meðlimum í golfklúbbana og á meðan situr barna og afreksstarfið á hakanum. Fjöldi unglinga í golfi er allavega langt frá því sem maður þekkir heima. Það gæti verið að unglingar hafi það of gott hérna í góðærinu og nenni ekki að æfa – ég bara veit það ekki,“ sagði Auðunn Einarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.