Golf á Íslandi - 01.12.2014, Qupperneq 86

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Qupperneq 86
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 86 GOLFSETTIÐ FERÐAST FRÍTT! Þú nýtur þessara hlunninda: ■ Þú greiðir ekkert gjald fyrir golfsettið þegar þú ferðast með Icelandair. ■ Þú færð ýmis tilboð á golfvöllum hér heima og erlendis og hjá samstarfsaðilum Icelandair Golfers. Innifalið í 6.900 kr. árgjaldi er m.a.: ■ 2.500 Vildarpunktar ■ 2.000 kr. gjafabréf í Saga Shop Collection ■ 100 æfingaboltar í Básum ■ Merkispjald á golfpokann Icelandair Golfers er klúbbur sem auðveldar þér að spila golf út um allan heim. Skráðu þig í Icelandair Golfers á www.icelandairgolfers.is+ Meðlimir með Premium Icelandair American Express® frá Kreditkorti greiða ekkert árgjald í Icelandair Golfers ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 6 94 63 0 6/ 14 Þessi högg eru gerð þegar við erum lengra frá flötinni og þarf flugið að vera talsvert hærra en í vipphöggum. Best er að nota fleygjárnin (47-60 gráður) og veltur flái kylfunnar á því hversu hátt við viljum að boltinn fljúgi og hversu snögglega við viljum að boltinn stoppi eftir að hann lendir. Boltastaðan er í miðri stöðu eða rétt aftan við miðju, meiri spuni myndast eftir því sem boltinn er aftar. Fætur eru nánast í axlabreidd, staða örlítið opin til að minnka hreyfinguna á okkur sjálfum og einnig til að auðvelda framsveifluna. Í uppstill- ingunni er nánast sama staða á öxlum, handleggjum og kylfu, þ.e. „Y“ staða. Þyngdin á að vera örlítið meiri í vinstri fætinum til að auðvelda hreyfinguna með kylfunni bratt niður á boltann. Í vippunum eiga úlnliðir að vera stífir allan tímann. Í þessum höggum verðum við að brjóta úlnliðina örlítið í aftursveiflunni því kylfuhausinn þarf að koma brattar niður á boltann. Góð leið til að átta sig á hreyfingu úlnliðanna í aftursveiflunni er að setja annan bolta eða upprúlla handklæði um 30 cm. beint fyrir aftan boltann. Í aftursveiflunni verður að brjóta úlnliðina nóg til að fara yfir boltann eða handklæðið og halda því þannig þar til þú hittir boltann. Í þessum höggum er mjög mikið atriði að hafa í huga að þetta eru ekki högg sem slegin eru með afli heldur með góðu tempói og alls ekki stoppa kylfuna eftir að boltinn er sleginn því þá fer hann bara rétt áfram. Munið alltaf að fara í gegnum höggið á sama hátt og þið væru að henda bolta frá ykkur fram á við. Mikilvægt er að losa hægri fótinn aðeins frá jörðinni til að auðvelda framsveifluna. (Prófið að standa kyrr með báða fætur á jörðinni og einnig lyfta hægri fætinum frá jörðinni og finnið hvað það er miklu auðveldara að fara fram á við og klára höggið.) Takk kærlega fyrir lesninguna og hafið það sem allra best. Ívar Hauksson PGA golfkennari. FLEYGHÖGG EKKI GERA SVONA! Brjóta úlnliðina. Hægri fótur upp. Lyfta í baksveiflu (æfing). „Y“ staða. Ekki færa þyngdina á hægri fótinn í aftursveiflunni heldur viðhalda þyngdinni á vinstri allan tímann. Ekki brjóta úlnliðinn í fram- sveiflunni heldur viðhalda allan tíman „y“ stöðu handleggja og herða. Ekki færa þyngdina á hægri fótinn og ekki halda úlnliðum stífum, alltaf brjóta þá aðeins í aftursveiflunni. Ekki skilja þyngdina eftir í hægri fæti og reyna að lyfta boltanum upp með úlnliða- hreyfingu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.