Golf á Íslandi - 01.12.2014, Síða 88

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Síða 88
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 88 3. Stilltu fótinn Þetta hjálpar þér að halda mjöðmunum réttum aðeins lengur, þannig að kylfan fái tíma til að detta inn í rétta stöðu áður en þú snýrð vinstri hlið líkamans frá. Þetta gefur þér meiri kraft og beinna boltaflug, því þú skilar kylfunni á plani í stað þess að sveifla henni út-inn. 2. Einbeittu þér að því að minnka spennuna Auðvitað er þetta högg erfitt, sérstaklega fyrir þá sem slæva (slæsa) boltann. En með því að horfa á og óttast vatnið ertu bara að gera þér erfiðara fyrir. Nýttu þér þann veikleika heilans að geta ekki einbeitt sér að nema einum hlut í einu – og hugsaðu um eitt- hvað annað en vatnið. Einbeittu þér að því að finna hversu laust þú heldur um skaftið, þannig að kylfuhausinn geti snúist og sjáðu boltaflugið fyrir þér frá hægri til vinstri. Leikskipulag Versta martröð þeirra sem slæsa – takist á við hana! 1Þetta er teighögg sem allir rétthentir slævarar (slæsarar) óttast...vatn hægra megin við brautina og vík inn í hana, rétt hjá þar sem flestir boltar lenda. En þetta er góð par 4 hola. Taki maður járn á teignum verður erfitt að komast á flötina í tveimur höggum – og jafnvel þótt járn yrði fyrir valinu, þá myndi sama vandamál blasa við í næsta höggi. Besta leiðin til að forðast vatnið er að fá boltann til að beygja frá því. Til að draga boltann frá vatninu og inn á braut þarftu að hugsa rökrétt og vera hugrakkur á sama tíma. Ef þú stenst þessa raun eru verðlaun í boði: skraufa- þurr golfbolti á braut. Með Gareth Johnston Yfirkennara á Calcot Park vell- inum í Berks- hire. Einn af aðalkennurum TG Elite hópsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.