Golf á Íslandi - 01.12.2014, Blaðsíða 106

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Blaðsíða 106
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 106 EFNILEGUSTU KYLFINGARNIR 2014 Karlaflokkur: Gísli Sveinbergsson GK Kvennaflokkur: Ragnhildur Kristinsdóttir GR ÁSKORENDA-MÓTARÖÐ ÍSLANDSBANKA Piltaflokkur, 17-18 ára: 1. Guðjón Heiðar Ólafsson GK 2700.00 2.-3. Þorsteinn Orri Eyjólfsson GKJ 1500.00 2.-3. Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson GK 1500.00 Drengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Emil Árnason GKG 5100.00 2. Einar Sveinn Einarsson GS 4177.50 3. Arnar Gauti Arnarsson GK 4136.25 Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Freydís Eiríksdóttir GKG 1500.00 Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Kristófer Tjörvi Einarsson GV 6412.50 2. Aron Emil Gunnarsson GOS 5407.50 3. Máni Páll Eiríksson GOS 4747.50 Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Sigrún Linda Baldursdóttir GKJ 7132.50 2. Thelma Björt Jónsdóttir GK 5077.50 3. Kristín Sól Guðmundsdóttir GKJ 4747.50 Uppskeruhátíð Golfsambands Íslands fór fram í lok septem- ber í höfuðstöðvum Íslandsbanka við Kirkjusand. Þar voru veittar viðurkenningar til keppenda á Íslandsbanka- mótaröð unglinga, áskorendamótaröð unglinga og Eimskipsmóta- röðinni. Gísli Sveinbergsson úr GK og Ragnhildur Kristinsdóttir voru kjörinn efnilegustu kylfingarnir. Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands, fór lauslega yfir árangur íslenskra kylfinga á golfsumrinu 2014. Haukur sagði að vallarstarfsmenn golfklúbba landsins hafi unnið þrekvirki að koma golfvöllum landsins í gott ástand eftir hamfaravetur sem einkenndist af klakamyndun. Hann þakkaði samstarfsaðilum Golfsambandsins, golfklúbbum og kylfingum fyrir samstarfið á þessu ári. Haukur sagði að það væri sérstaklega ánægjulegt að Golfklúbbur Akureyrar sé kominn að fullu inní dagskrá sambandsins eftir langt hlé en keppt var bæði á Íslandsbankamótaröðinni og Eimskipsmóta- röðinni á Jaðarsvelli í sumar. Innkoma GA styrki starf GSÍ sem er samband klúbba frá öllu landinu. Forsetinn fór yfir helstu afrek ársins í stuttu máli og nefndi þar m.a. að piltalandsliðið tryggði sér áfram- haldandi stöðu í A-deild, Gísli Sveinbergsson sigraði á Duke of York mótinu, varð einnig í þriðja sæti á Opna finnska áhugamannamótinu og einnig á Brabant Open mótinu í Hollandi. GÍSLI OG RAGNHILDUR KJÖRINN EFNILEGUST Á UPPSKERUHÁTÍÐ GSÍ Gísli Sveinbergsson og Ragnhildur Kristinsdóttir. Haukur Örn Birgisson, Kinga Korpak, Zuzanna Korpak og Hólmfríður Einarsdóttir. Haukur Örn Birgisson, Signý Arnórsdóttir, Karen Guðnadóttir og Dagný Jónsdóttir markaðsfulltrúi Eimskips.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.