Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 10
BETRI TÆKNI
BORGARTÚNI 37 SÍMI 569 7700 NYHERJI.IS NETVERSLUN.IS
Veðrið lék við keppendur á meistaramótunum sem
fram fóru hjá flestum golfklúbbum dagana 8. – 12. júlí.
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar var með mótið
viku fyrr. Góð stemning var á mótunum og góður
árangur náðist á mörgum stöðum. Hér má sjá helstu
úrslit frá nokkrum klúbbum í meistaraflokki karla og
kvenna.
Golfklúbbur Reykjavíkur
1. Ragnhildur Sigurðardóttir, 298 högg
(74-75-72-77)
2. Berglind Björnsdóttir, 310 högg
(83-77-73-77)
3. Hildur Kristín Þorvarðardóttir, 311 högg
(79-77-75-80)
1. Stefán Már Stefánsson, 291 högg
(78-74-71-68)
2. Arnór Ingi Finnbjörnsson, 292 högg
(78-71-71-72)
3. Ingi Rúnar Gíslason, 298 högg
(75-73-75-75)
Golfklúbbur Kópavogs
og Garðabæjar
1. Aron Snær Júlíusson, 282 högg
(71-70-69-72) -2
2. Ólafur Björn Loftsson, 283 högg
(70-73-70-70) -1
3. Ragnar Már Garðarsson, 286 högg
(78-69-72-67) + 2
1. Ragna Björk Ólafsdóttir, 305 högg
(76-80-71-78) + 21
2. Særós Eva Óskarsdóttir, 320 högg
(87-79-76-78) + 36
3. Gunnhildur Kristjánsdóttir, 326 högg
(84-77-80-85) +42
Golfklúbburinn Keilir
1. Benedikt Sveinsson, 284 högg
(67-76-75-66) par
2. Sigurþór Jónsson, 285 högg
(72-72-72-69) +1
3 Sigurður Gunnar Björgvinsson, 291 högg
(71-74-74-72) + 7
1. Tinna Jóhannsdóttir, 289 högg
(71-76-73-69) +5
2. Þórdís Geirsdóttir, 308 högg
(73-79-80-76) +24
3. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, 332 högg
(80-93-83-76) +48
Frábærar aðstæður
á meistaramótunum
Stefán Már Stefánsson og Ragnhildur
Sigurðardóttir klúbbmeistarar GR 2015.
GKG_ Ragna Björk Ólafsdóttir og Aron Snær
Júlíusson eru klúbbmeistarar GKG 2015.
Benedikt
Sveinsson
klúbbmeistari
Keilis 2015.
10 GOLF.IS - Golf á Íslandi
Frábærar aðstæður á meistaramótunum