Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 24

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 24
lélegt. Það var slæmt sumarið hjá mér í fyrra og árið þar áður og ég hækkaði bara og hækkaði. Svo kom þessi endurútreikningur í febrúar og þá hækkuðu þeir mig um tvo heila. Ég átti það alveg skilið en nú er markmiðið bara koma forgjöfinni niður, það er ekkert annað í boði!“ Af samtalinu við Þórunni má ætla að hún hafi gríðarlegt keppnisskap sem hún gengst fúslega við. „Ég hef alltaf haft keppnisskap. Það kemur fram í ýmsu sem ég tek mér fyrir hendur og ekki síst í golfinu. Bara gott og skemmtilegt fólk í golfinu Þórunn segist ekki ferðast mikið um landið til að spila golf. Heimavöllurinn sé enda hennar uppáhaldsvöllur. „Grafarholtið er náttúrlega einstakt en Korpan toppar hann eftir endurbæturnar. Korpan er minn uppáhaldsvöllur, fjölbreyttur og alltaf eitthvað nýtt að takast á við,“ segir Þórunn. „Svo hef ég farið í nokkrar ferðir til Spánar og kynnst mikið af góðu fólki, og öllu skemmtilegu. Eins einkennilegt og það er þá kynnist þú ekkert nema góðu og skemmtilegu fólki í golfinu.“ Þórunn segir að veikleikar sínir í golfinu séu hversu höggstutt hún er. Styrkleikarnir eru hins vegar þeir að hún týni nánast aldrei bolta og er oftast þráðbein og það komi mjög góðir púttdagar. „En auðvitað er dagamunur hjá mér eins og öllum. Stundum þarf ég að anda djúpt og rólega til að verða ekki alveg brjáluð og þá tala ég bara við sjálfa mig.“ Spurð hvort öðru fólki geti ekki þótt það skrýtið að sjá konu standa úti á miðjum velli að tala við sjálfa sig segir Þórunn: „Það getur vel verið en það snertir mig ekki neitt. Ég er orðin það gömul og þroskuð að mér er eiginlega alveg sama hvað öðru fólki finnst um mig.“ Nafn: Þórunn Guðmundsdótttir Aldur: 65 ára Starf: Sagnfræðingur á Þjóðskjala­ safninu. Forgjöf: 27,7 Golfkylfur: Glænýtt Ping-járnasett sem miklar vonir eru bundnar við Taylor Made driver, 5 ára gamall en reynist vel. Adams brautartré úr gamla settinu mínu. Pútter: Gamall styttur Adams pútter, ég hef ekki fundið neinn betri. Maki: Bjarni Ásmunds rafmagns­ tæknifræðingur. Börn: Þrjú börn, öll uppkomin; Geir Sigurður Jónsson golfari og tölvunarfræðingur hjá Meniga, Margrét Vilborg Bjarnadóttir prófessor við Maryland háskóla (einn æðislegur golfvöllur þar) og Sindri Bjarnason golfari og tölvunarfræðingur í Helsinki. 65 holur á einum degi: Þórunn lék 65 holur á 65 ára afmælisdeginum. Þórunn á Korpu Þórunn skráði afmælishringina ekki til forgjafar en þeir voru allir mjög jafnir, frá 101 höggi og upp í 107. Vongóð: Upphafshöggið hjá Þórunni fór ekki alveg eins og til stóð. GOLFSKÁLINN | MÖRKINNI 3, 108 REYKJAVÍK | | | GÓÐ ÞJÓNUSTA | VANDAÐAR VÖRUR | BETRA VERÐ PowerBug rafmagnskerran er aðeins 9,4 kg með rafhlöðu Verð: 157.000 kr PowerBug hefur allt sem góð rafmagnskerra þarf að bjóða upp á. PowerBug er sterk og létt rafmagnskerra með mjög lágri bilanatíðni og lithium rafhlöðu sem vegur aðeins 1 kg. Heildarþyngd kerrunnar með rafhlöðu er því aðeins um 9,4 kg. Lithium rafhlaðan dugar að lágmarki 27 holur. Hægt er að senda hana 10, 20, 30, 40 eða 50 metra áfram á eigin vegum. Fáanleg svört og hvít. Fáanlegir aukahlutir fyrir PowerBug. Lithium rafhlaðan er ótrúlega létt og lítil 24 GOLF.IS - Golf á Íslandi Fagnaði 65 ára afmælinu með 65 holum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.