Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 27

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 27
á 21. holu. Heimaðurinn Eyþór Hrafnar Ketilsson úr GA gaf allt í leikinn gegn Stefáni Má og úrslitin réðust á 23. holu. „Þetta var öðruvísi að leika við félaga minn úr Keili sem ég hef deilt með sumarbústað á meðan þetta mót hefur farið fram. Það er alltaf frábært að vinna Íslandsmeistaratitil og loksins er ég að sjá uppskeru Karlaflokkur Íslandsmeistarar í holukeppni: 1988 Úlfar Jónsson GK (1) (1) 1989 Sigurður Pétursson GR (1) (1) 1990 Sigurjón Arnarsson GR (1) (2) 1991 Jón H Karlsson GR (1) (3) 1992 Björgvin Sigurbergsson GK (1) (2) 1993 Úlfar Jónsson GK (2) (3) 1994 Birgir Leifur Hafþórsson GL (1) (1) 1995 Örn Arnarson GA (1) (1) 1996 Birgir Leifur Hafþórsson GL (2) (2) 1997 Þorsteinn Hallgrímsson GV (1) (1) 1998 Björgvin Sigurbergsson (GK 2) (4) 1999 Helgi Þórisson GS (1) (1) 2000 Björgvin Sigurbergsson GK (3) (5) 2001 Haraldur Heimisson GR (1) (4) 2002 Guðmundur I. Einarsson GR (1) (5) 2003 Haraldur H. Heimisson GR (2) (6) 2004 Birgir Leifur Hafþórsson GKG (3) (1) 2005 Ottó Sigurðsson GKG (1) (2) 2006 Örn Ævar Hjartarson GS (1) (2) 2007 Ottó Sigurðsson GKG (2) (3) 2008 Hlynur Geir Hjartarson GOS (1) (1) 2009 Kristján Þór Einarsson GKj.(1) (1) 2010 Birgir Leifur Hafþórsson GKG (4) (4) 2011 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR (1) (7) 2012 Haraldur Franklín Magnús GR (1) (8) 2013 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR (1) (9) 2014 Kristján Þór Einarsson GKj. (2) (2) 2015 Axel Bóasson GK (1) (6) af allri þeirri vinnu sem ég hef lagt í þetta undanfarin tvö ár. Ég hef fundið það að ég er að styrkjast í holukeppnisfyrirkomulaginu – ég var að slá vel allt mótið og skilaði inn pörum þegar ég þurfti þess og fékk nokkra fugla af og til. Ég er gríðarlega sáttur og þetta er gott fyrir sjálfstraustið og framhaldið hjá mér.“ Axel lauk þar með fimmtán ára bið Keilismanna eftir sigri á Íslandsmótinu í holukeppni. Björgvin Sigurbergsson, sem er móðurbróðir Axels, sigraði árið 2000 í þessari keppni og hefur kylfingur úr Keili ekki náð að landa þessum titli frá þeim tíma. Mótið á Jaðarsvelli var það 28. í röðinni á Íslandsmótinu í holukeppni en fyrst var keppt um titilinn árið 1988. Ernirnir standa upp úr „Ég fékk tvo erni á þessu móti, gegn Ara Magnússyni í riðlakeppninni og gegn Stefáni Má í undanúrslitaleiknum. Ætli það séu ekki höggin sem standa upp úr – sá síðari gegn Stefáni á 3. brautinni var betri. Ég sló þar annað höggið frekar „þunnt“ og setti hann nálægt holunni. Það var vendipunktur í leiknum að mínu mati og ég hélt minni stöðu það sem eftir var af leiknum.“ Leiðist ekki að bomba drævin „Það eru ótrúlegar margar fallegar og skemmtilegar golfholur á Jaðarsvelli en ég er ekki mikill aðdáandi 10. brautarinnar. Þær holur sem mér finnst standa upp úr og eru eftirminnilegastar eftir þetta mót eru 2. og 3. brautin. Báðar par 5 holur og ég mér leiðist ekki að „bomba“ drævin á þeim.“ Feðgar: Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips var aðstoðarmaður sonar síns, Alexanders Arons, á Íslandsmótinu í holukeppni. Á uppleið: Theodór Emil Karlsson er á hraðri uppleið og sýndi hvað í honum býr. 27GOLF.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.