Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 60

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 60
KRINGLANICELAND FACEBOOK.COM/KRINGLAN.IS KRINGLAN.IS PI PA R \ TB W A • S ÍA PI PA ÚTSALA KOMDU OG GERÐU ÆVINTÝRALEGA GÓÐ KAUP 12. hola – 347 m. / 270 m. – par 4. Valdís: Hér er allt nema „snapp húkk“ leyfilegt í upphafshögginu. Stundum er meira að segja betra að vera í hólunum vinstra megin til að eiga auðveldara högg inn á flötina í stað þess að vera á brautinni. Innáhöggið er eina sem er eitthvað erfitt enda er flötin ekki mjög djúp og ekki hægt að lenda boltanum fyrir framan. 13. hola – 452 m. / 378 m. – par 5. Stefán: Stutt par fimm hola þar sem ég vill eiga kost á fugli. Hér tek ég dræver af teig nema mikill vindur sé í bakið. Hér liggur skurður hægra megin í teighöggslengd sem ég vil forðast. Hér reyni ég við flötina í tveimur höggum. Takist það ekki er maður einhvers staðar í kringum flötina með nokkuð þægilegt vipp inn á. Hér geta vallarstarfsmenn þó valið erfiðar pinnastaðsetningar sem gera fuglinn erfiðan viðureignar. 14. holan – 209 m. / 170 m. – par 3. Valdís: Stærsta flötin á vellinum en samt virðist vera erfiðast að hitta flötina. Glompan vinstra megin við flötina hefur sterkan segul og margir enda þar. Hér er ég alltaf sátt með par. 15. holan – 363 m. / 298 m. – par 4. Valdís: Á næstu holum getur allt farið fjandans til og það getur byrjað hér. Upphafshöggið þarf að vera gott. Holtið vinstra megin gleypir ansi marga bolta eða setur mann í erfiða stöðu. Skurður hægra megin sem þarf að varast og há tré eru hægra megin. Innáhöggið getur verið erfitt því flötin er hörð. Boltinn rúllar oft í glompurnar sem eru báðum megin við flötina. 16. hola – 451 m. / 383 m. – par 5. Stefán: Hola sem getur bæði gefið og tekið. Hér tek ég dræver af teig til að eiga kost á því að komast inn á flötina í tveimur höggum. Í fyrstu tveimur höggunum ber þó að varast vallarmörk meðfram allri brautinni vinstra megin en þau eru nær en mann grunar. Einnig liggur skurður í „dældinni“ í teighögslengd sem tekur ótrúlega marga bolta. Nauðsynlegt er að eiga gott teighögg ef maður ætlar að fá eitthvað út úr þessari holu. Flötin hallar aðeins frá vinstri til hægri. Hér vill ég frekar vera hægra megin við pinnann til að pútta upp í móti. Þessa braut skal ekki vanmeta. Hér hafa menn staðið á teig með vallarmetið í huganum en ekki gáð að sér og þurft að skrifa hátt í tveggja stafa tölu á skorkortið. 17. hola – 367 m. / 334 m. – par 4. Stefán: Uppáhaldshola mín á vellinum. Teighöggið er skemmtilegt, slegið niður í móti eftir nokkuð beinni brautinni. Yfir miðja brautina í teighöggslengd hlykkjast lækur í gegnum hana alla. Yfir lækinn hefur verið smíðuð brú sem er nokkurs konar kennileiti brautarinnar. Sjálfur tek ég dræver eða 3-tré af teig eftir því hvernig vindurinn er. Ekki þarf að óttast lækinn í þurru veðri þar sem afar sjaldan er að finna bleytu í honum og því vel hægt að slá upp úr honum nái teighöggið ekki yfir hann. Brúin kemur þó oft í leik og ekki óalgengt að boltarnir fari undir hana. Flötin er byggð inn í hólaþyrpingu og sandgryfjur eru fyrir framan hana. Annað höggið verður því að lenda á flötinni en ekki er hægt að rúlla því inn. 18. hola – 169 m. / 110 m. – par 3. Valdís: Stutt og skemmtileg par 3 hola af bláum teigum. Reyndar getur hún snúist upp í andhverfu sína og er þá ekkert svo stutt eða skemmtileg. Hér þarf maður gott innáhögg en margir vanmeta lengdina og vindinn á 18. Lokaholan á Garðavelli er par 3 hola og gæti reynst erfið ef vindurinn blæs á móti keppendum. Þrettánda brautin er stutt par 5 hola þar sem flestir vilja fá fugl. Flötin á 16. en þar gætu línur farið að skýrast á lokahringnum á Íslandsmótinu. 60 GOLF.IS - Golf á Íslandi Hvernig er best að leika Garðavöll?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.