Golf á Íslandi - 01.08.2015, Page 74

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Page 74
SPROTAR OG NÝSKÖPUN Lyklar að velgengi Það er líklegast til árangurs að fyrirtæki einbeiti sér að því sem þau eru best í. Fyrir frumkvöðla er það að breyta góðri hugmynd í eitthvað stærra og meira. Við höfum þekkingu og reynslu til að aðstoða þig svo þínir kraftar fari í það sem skiptir máli. Sæktu Lykla að velgengni á vef KPMG, þar sem farið er yfir atriði sem skipta máli við að koma viðskiptahugmynd í framkvæmd og ýta sprotafyrirtæki úr vör. kpmg.is keppni. Golfkynningin í Básum heppnaðist líka vel og það komu yfir hundrað manns á öllum aldri til að prófa golf í fyrsta sinn eða til að æfa sig og fá leiðbeiningar. Síðast en síst voru gefnar milljón krónur til góðs málefnis. Ég er aldrei ánægður með tap en Pressuliðið var sterkt með atvinnumennina og marga aðra snjalla kylfinga. Pressuliðið hefur alltaf „underdog“ stimpil á sér og kom kannski ákveðnara til leiks en landsliðið. Það er upplyfting fyrir landsliðsfólkið að koma fram sem landslið, það finnur hvað það er mikill heiður að vera á leið í stórt verkefni fyrir Ísland. Það var mikilvægt fyrir liðið að leika í „foursome“ eða fjórmenningi sem leikmenn eru mjög sjaldan að spreyta sig á, í raun einungis í sveitakeppnunum. Þannig að það var mikilvægt að ná æfingu í því fyrirkomulagi,“ sagði Úlfar. Páll Ketilsson var liðsstjóri Pressuliðsins ásamt Ragnhildi Sigurðardóttur. Páll var ánægður með sigurinn og keppnisfyrir komulagið. „Mér fannst dagurinn takast vel. Keppendur voru ánægðir og þetta form er skemmtilegt og tilvalið að setja upp svona keppni fyrir landsliðin á góðum tíma að sumri. Sigurinn kom ekki á óvart. Þeir sem voru valdir í Pressuliðið eru að banka á landsliðsdyrnar. Þegar komið er í holukeppni minnkar getumunur ef hann er einhver. Þannig er holukeppni. Ég held að Pressuliðið hafi leikið með það í huga að sýna hvað í því býr og kannski var því hugarfarið ákveðnara en hjá landsliðinu þegar á hólminn var komið. Stemningin var góð í Pressuliðinu. Ég talaði við alla leikmenn liðsins úti á velli og var á 1. teig með öllum í upphafi. Ég hafði gaman af því hvað leikmenn Pressuliðsins langaði mikið til að vinna sínar viðureignir. Við höfðum öll gaman af þessu,“ sagði Páll Ketilsson. Landslið ı Pressulið - úrslit: Leikur 1. Fjórmenningur. Landslið: Hlynur Bergsson GKG - Tumi Hrafn Kúld GA. 2/1 sigur. Pressulið: Hákon Örn Magnússon GR - Sigurþór Jónsson GK. Leikur 2. Fjórmenningur. Landslið: Björn Óskar Guðjónsson GM - Henning Darri Þórðarson GK. 2/0 sigur. Pressulið: Emil Þór Ragnarsson GKG - Birgir Björn Magnússon GK. Leikur 3. Tvímenningur. Landslið: Gísli Sveinbergsson GK. Pressulið: Egill Ragnar Gunnarsson GKG. 3/2 sigur. Leikur 4. Fjórmenningur. Landslið: Ragnhildur Kristinsdóttir GR - Anna Sólveig Snorradóttir GK. 6/4 sigur. Pressulið: Berglind Björnsdóttir GR - Saga Traustadóttir GR. Leikur 5. Fjórmenningur. Landslið: Karen Guðnadóttir GS - Heiða Guðnadóttir GM. Pressulið: Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG - Helga Kristín Einarsdóttir NK. 2/1 sigur. Leikur 6. Fjórmenningur. Landslið: Haraldur Franklín Magnús GR - Andri Þór Björnsson GR. 1/0 sigur. Pressulið: Stefán Már Stefánsson GR - Benedikt Sveinsson GK. Leikur 7. Fjórmenningur. Landslið: Axel Bóasson GK - Rúnar Arnórsson GK. Pressulið: Aron Snær Júlíusson GKG - Ólafur Björn Loftsson GKG. 2/1 sigur Leikur 8. Tvímenningur. Landslið: Sunna Víðisdóttir GR. Pressulið: Signý Arnórsdóttir GK. 6/5 sigur. Leikur 9. Tvímenningur. Landslið: Kristján Þór Einarsson GM. Pressulið: Þórður Rafn Gissurarson GR. 6/5 sigur. Leikur 10. Tvímenningur. Landslið: Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK. Jafnt. Pressulið: Valdís Þóra Jónsdóttir GL. Jafnt. Leikur 11. Tvímenningur. Landslið: Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR. Pressulið: Birgir Leifur Hafþórsson GKG. 5/3 sigur. Glæsilegur. Frá 11. flöt á Grafarholtsvelli sem er glæsilegur keppnisvöllur. 74 GOLF.IS - Golf á Íslandi Fuglastríð í Grafarholti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.