Golf á Íslandi - 01.08.2015, Side 144

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Side 144
dk Viðskiptahugbúnaður - Þróaður fyrir íslenskar aðstæður - Öruggur, einfaldur í notkun og veitir góða yfirsýn yfir rekstur fyrirtækisins - Yfir 5.000 fyrirtæki á Íslandi nýta sér þjónustu okkar dk POS afgreiðslukerfið - Hraðvirkt og einfalt í notkun - Eitt öflugasta afgreiðslukerfið á markaðnum í dag - Yfir 900 afgreiðslukerfi um land allt dk Vistun - Heildarlausn í hýsingu forrita og gagna - Örugg vistun og framúrskarandi þjónusta dk hugbúnaður Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík Sími: 510 5800 www.dk.is Íslenskur hugbúnaður í 16 ár Veldu íslenskan hugbúnað Hverasvæði setja svip sinn á Gufudalsvöll en hér er horft upp eftir 2. braut sem er par 5 hola. NÝ VEFSÍÐA KOMIN Í LOFTIÐ! REIKNIVÉL Reiknaðu út dreifingarverð á fjölpósti með nýrri reiknivél Póstdreifingar. KORT Kort sem tengt er við reiknivélina sýnir hvaða svæði eru valin. JÚLÍ TILBOÐ! Á handhægan hátt getur þú kannað verð eða fengið tilboð á fjölpóstdreifingum á nýjum vef Póstdreifingar. PÓSTDREIFING EHF Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | S. 585 8300 www.postdreifing.is | postdreifing@postdreifing.is spilast lengri fyrir flesta kylfinga því ekki er skynsamlegt að nota dræver af teig þar sem hindranir eru í þeirri fjarlægð. Konum þykir sérstaklega gaman að leika hérna hjá okkur. Ef ég tala fyrir sjálfan mig þá veit ég af öllum hættunum á Gufudalsvelli og ég er ansi lunkinn við að finna þær hættur þegar ég er að spila.“ „Það er mjög sterkur unglingahópur á aldrinum 15–22 ára sem er virkur í okkar starfi. Allt saman mjög góðir kylfingar en það hefur ekki tekist nógu vel að halda stelpunum í okkar röðum. Landsliðs­ maðurinn okkar, Fannar Ingi Steingrímsson, fer þar fremstur í flokki. Við erum mjög stolt að eiga slíkan afrekskylfing og það sýnir að það er hægt að gera góða hluti í ekki stærri klúbb. Ingvar Jónsson, sem nýlega útskrifaðist sem PGA kennari, sér um kennsluna hjá okkur en þetta er þriðja árið sem hann er hjá okkur.“ Búið að teikna 18 holu völl „Það er búið að teikna og skipuleggja stækkun Gufudalsvallar í 18 holur en það var gert til þess að samræma skipulagið á svæðinu þar sem völlurinn er í dag. Það er hinsvegar ekki búið að taka ákvörðun um að fara í þessar framkvæmdir. Eins og staðan er í dag er það metnaður stjórnar GHG að vera með góðan 9 holu völl. Það er meira umstang og dýrara að vera með 18 holu völl. Við höfum verið heppin með vallarstarfsmenn sem hafa unnið gott starf við umhirðu vallarins. Að svo stöddu teljum við að það sé best að halda áfram að huga að vellinum eins og hann er í dag – enda er þetta frábær völlur,“ sagði Auðunn Guðjónsson formaður GHG. 144 GOLF.IS - Golf á Íslandi Góður andi í klúbbnum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.