Háðfuglinn - 01.07.1949, Blaðsíða 3

Háðfuglinn - 01.07.1949, Blaðsíða 3
Háðfuglinn kynnir sig — Um leið og Háðfuglinn (turdus polyglottus) hefur sig til flugs, þykir þeim sem dbyrgir og bak- ábyrgir eru fyrir eldi hans, skylt að fylgja honum úr varþa með nokkrum tilvöldum orðum. Hon- um er raunar ekki œtlað að vera háfleygum, nema um sérstakt loftuppstreymi sé að rœða, og skýr- ingar á eðli hans og erfðum þvi óþarfar, nema háðfuglafræðingum þcetti slikt einhverju skipta. En honum er cetlað það vandasama hlutverk, að heyja strið gegn ómannúðlegum alvöruþunga og ergelsi, sem er alþekkt fyrirbrigði. á alvörutím- um. En það er samróma álit. okkar að aldrei sé fólki þungbrýnni þörf fyrir spott og spé, en ein- mitt á alvörutimum, og að engan muni um að kaupa dýrt spaug, né dýrt. kveðna visu, þegar dýrtið er á annað borð. Ennfremur er það skoð- un okkar, að i vöru og humorskorti þessara velt.i- tima alvörunnar, lmfi einhverjum tekizt að hamstra léttu og hollu sálarfóðri, sem þeir vildu miðla almenningi, ef nceg málgög?i vœru fyrir hendi, til að sjá um dreifinguna. Við viljum. einnig bceta úr þeirra þörf, og veita sliku efni viðtöku til birtingar, öðrum til áncegju, og ekki. sízt höfundunum. Háðfuglinn treystir sér hins- vegar varla til að lifa af öðrum fjörefnum, en ráða má i af nafni hans, og biður lesendurna einnig að hafa það i huga við lesturinn. Að sjálfsögðu er þó ekki hcegt. að banna neinum að taka þetta blað alvarlega, hafi hann farið var- hluta af hœfileikanum til hins gagnstœða. Háðfuglinum er œtlað að koma út framveg- is, þegar hann telur aðst.ceður hagstceðar, og er í því skapi, a ðblanda geði við fólk, sér og öðr- um til ánœgju á alvörutimum, en ekkert er ráð- ið hvað um hann verður, þegar þeir líða undir lok, sem vonandi verður sern fyrst. Hann hef- ur enga sérstaka stefnu né átt i huga, og honum er hvorki cetlað að hallast til hcegri né vinstri, enda áhugi hjá þeim sem að honum standa, á þvi að reka hann hallalaust, svo hvorki þurfi að leita á náðir Fuglavinafélagsins Fönix né Sól- skrikjusjóðsins til að bjarga langlífi hans. Þó ber þess að gceta, að úr þvi nú eru varla viðurkennd- ar nema tvcer höfuðáttir: austrið og vestrið, að ekki er nema eðlilegt, að það hafi nokkur áhrif á flug hans hvor þessara átta er hcerri að vind- stigatölu í það og það skiptið. Einnig er ástceða til að benda á, að okkar alvisu landsfeður eru fyrir skömrnu búnir að fordcema liina svoköll- uðu hlutleysisstefnu og varpa henni fyrir borð i miðju. Atlantshafi. Gerðist þetta alllöngu áður en Háðfuglinn kom úr eggi, og þessa getið hér t.il að fyrirbyggja þann misski.lning, e.f upp kynni að koma, að hann hefði að fyrra bragði unnið hlutleysinu grand. En eins og áður er sagt, hyggst hann að fljúga óháður öðrum þjóðfélagslegum veðrabrigðum en vindinum og svo náttúrlega. kreþpunni, og geta því lesendurnir byrjað strax á að velta þvi. fyrir sér, hverjiig háiðblað geti. verið frjálst! Með þetta veganesti i goggnum flýgur Háð- fuglinn út. i andrúmsloftið og vcentir sér góðrar viðtöku af almenningi, og árekstrarlausrar sam- búðar við þann stélpening, sern fyrir er i varp- löndum islenzkrar pressu, hvort heldur um er að rceða. fálka. eða músarindla, óðinshana eða dúdúfugla. 3

x

Háðfuglinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Háðfuglinn
https://timarit.is/publication/2029

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.