Háðfuglinn - 01.07.1949, Blaðsíða 18
Góð bók er varanleg og skemmtileg eign.
Grænlenzkir fiskimenn.
Grænland
Eftir Guðmund Þorláksson magister.
Mjög greinagott og fróðlegt rit um Grænlancl, land
og þjóð, atvinnuvegi. þjóðhætti, menningu, sögu, nátt-
úru landsins og framtíðarmöguleika. Prýdd er hókin
nálega 100 myndum og uppdrætti af Grænlandi. Sá,
sem þessa hók les, verður margs vísari um þennan
næsta nágranna íslands í vestri og fær svör við flestum
þeim spurningum, varðandi Grænland, sem mönnum
eru ofarlega í huga. — Þetta er eina bókin, sem til er
á islenzku um Grœnland nútimans.
í kirkju og utan
RœÖur og ritgerðir eftir sr. Jakob Jónsson.
í bók þessari eru greinar um sex íslenzk skáld, sjö
ritgerðir ýmislegs efnis — þar á meðal ritgerðin Hjóna-
band og hjónaskilnaðir — og loks tíu prédikanir. Bók-
inni lýkur með hinni skorinorðu ræðu Með lýðrœði —
móti hersetu.
í kirkju og utan er bók handa hugsandi fólki.
Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar
Gtdlfalleg og vönduð heildarótgáfa á ljóðum þessa mikil-
hæfa skálds. Akjósaleg gjöf handa öllnm bókamönnum.
Fjöll og firnindi
Frásagnir Stefáns Filipussonar, skráðar af Arna Ola.
Aíerk menningarsöguleg heintild og frábær skemmtilest-
ur. Prýdd allmörgum myndum.
Skyggnir Islendingar
Skyggnisögnr af fjölda manna, karla og kvenna, sem gætt
hefur verið forskyggni- og fjarskyggnihæfileikum. Skráð
hefur Óscar Clausen.
Strandamanna saga
Gísla Konráðssonar
Fróðlegt og skemmtilegt rit og merk heimild um persónu-
siigu, aldarfar og lífskjör almennings. l’rýdd allmörgum
myndum. Sr. Jón Guðnason gaf út.
Vísindamenn allra alda
Ævisögur rúmlega tuttugu heimsfrægra vísindamanna, er
mannkynið stendur í ævarandi þakkarskuld við. Myndir
af vísindamönnunum. Bók þessi cr helguð æsku landsins.
Katrín Mánadóttir
Söguleg skáldsaga eftir Mika Waltari, einn af mikilhæf-
ustu rithöfundum Finna. Mjög áhrifarík saga, þrungin
dramatískum krafti. Sr. Sigurður F.inarsson íslenzkaði.
Anna Boleyn
Ævisaga Önnu Boleyn Englandsdrottningar er eitt áhrifa-
mesta drama veraldarsögtinnar fyrr og síðar og svo spenn-
andi að engin skáldsaga jafnast á við luina. Eftir E. Mo-
migliano, ítalskan sagnfræðiprófessor og rithöfund. Sr.
Sigurður Einarsson íslenzkaði.
Svo ungt er lífið enn
Skáldsaga um amerískan sjúkrahúslækni, sem starfar í
Kína. Eftir hina kunnu amerísku skáldkonu Alice T.
Hobart. Jón Helgason íslenzkaði.
Dagur við ský
Skáldsaga eftir Frank G. Slaughter, höfund sögunnar „Líf
í læknishendi". Mjög eftirsótt og vinsæl bók. Ný útgáfa
komin á markaðinn. Andrés Kristjánsson íslenzkaði.
Framantaldar ba'kur fást lijá flestum bóksölum og beint frá útgefendum,
Draupnisútgáfan — Iðunnarúgáfan
Pósthólf 561 — Reykjavih.
18
HA«FI'GL1N\