Bautasteinn - 01.04.2002, Page 15

Bautasteinn - 01.04.2002, Page 15
15 Hér getur að líta nokkur sýnishorn af fjölbreyttum tillögum listamannanna tólf sem tóku þátt. Minningarmark úr gleri og stáli eftir Ingu Elínu Kristinsdóttur. Legsteinn með innfelldum lampa fyrir kerti. Tillaga frá Þórði Hall. Bronssteypt skál undir regnvatn. Ein af hugmyndum Ólafar Nordal. Legsteinn fyrir aldraða konu. Tillaga unnin af Gísla B. Björnssyni. Grásteinn með lampa sem mótaður er úr steyptu bronsi. Ein af tillögum Helga Gíslasonar.

x

Bautasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bautasteinn
https://timarit.is/publication/2037

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.