Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 1
FREYJA.
IV. BINDL DESEMBER 1901, 11, HEFTI.
MÓÐIRIN.
Hún ðlst npp með álfum og hindum
A óruddum myrkviðar geim,
og skógarins kynlegu kindum,
hún kynntist og lök sér með lx:im,
•og bærinn .var ból undir lindum
■og blaða-þak skjól fyrir vindtim,
ef hreggviðri sóktu’ hana lieim.
I héraði heiðmerkur-st’eina
híin hnoss var hvers efnilegs manns.
Og lettfætt, um stokk og um steina
bún sté við þá skógbúa-dans.
í laufkyrtli lifandi greina
með ljós-þrá í auganu hreina
■og dökklokksins dtiggperluglans.
Svo fór þó, hún flýði þau gæði,
hún fann að í dyrum stóð vo.
iþað greip hana meinsemd og tnæði,
•og móðurstarf féllst henni svo.
Hún lagði við brjóstin sín bæði
5 bjarkanna afskekta næði,
iþá sambornu sveinana tvo.
Við börn sín og bú vaT liún grðin,
Því bóndinn þess miður fékk gætt.
Hann hvarfeins og sandkorn í sjóimt
þá samarJangt bröðkaup var hæfct,