Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 4

Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 4
FRETJA fCtf- síi friðjæging frá þeirri nóít. 0g duft er hún ctreift fyrir líingu í draumivcrfið tímanna bil á ómuna aldanna göngur en enn nú. er þjóðsagan tif. Vér erfðum frá stund hennar ströngit og, stríðsnótt í skógununi þröngu- hvern Ijósgeisla’’ af Líknandi yl. Svo liefur þeim móðurarf iniðað frá markinu — þaðan var sókt er hefndin fór hallokar við að úr heiftiTtni ræktin dróg þrótt, þvi ein hefnr sorgin oss siðað og sannindi kennt oss og friðað. Hún vitjaði vor þessa nótt. Stephan G. Stephaxssqn.. KVEÐIÐ EFTIR DRENGINN MINN- L 31. des. 188/. S'vo far þú í guðsfriði gamla ár, í gröflna liðinna tíðaf með fannstormsins ekka, með frostbylsirrs tár þú frá ©ss skilst seinast. Eg enn man hve sár mín sorg var, er sá ög hann Iíða, og seinast og þreyttann að stríða. • Jár þú mátt nú rykja aner Ieíðið fians að lokum, með skaflinum kaldaí því enn séég tiáheiðu augnanna glansr ég enn heyri rórtinn míns litla avans, lít kollinn minn fríðlokkum falda — það fylgír hve langt sem skal halda.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.