Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 10

Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 10
FREYJA 210 arkjól. En fólkið þurfti ekki að sjá liana. Hún leit upp og niður göt- una, eu enginn }4st og tunglið lirosti sakleysislega og sveipaði borgina gulblcikri geislablæju ogstjörnurnar tinclruða langt langt burt í himin- blámanjim. Hfin beygði út af gangstéttinni og gekk hægt og gætilega upp stcin-tröppurnar og inn í fram-kyrkjuna. Vængjahurðirnar fyrir sj&Itri kyrkjunni voru í liMfa gátt svo hún sáinn í kyrkjuna, sem öll var upi> Ijómuð af fjölda af rafljósum er brutust hör og þar út frá logagiltúrn Ijósalijálmum. Því líkan dýrðarljóma hafði hún aldrei söð eða dreymt nm, og út um hinar liálf opnu dyr, seildusttil hennar armar hitastraums’ ins frá hitunarvölunum er voru henni þó ósýnilegar. Ilún starði, frá sér númin á þetta jarðneska himnariki. Þá tók hún fyrst eftir því, að þar var maður inni, það var nieðhjálparinn sem var í ákafa að færa allt í íag í kyrkjunni áður en guðsþjónust.tn byrjaði. En hvað hann leit vel út, hár og grannur með snjóhvítann hálsbúnað og stúkurnar hvitar og gljáandi stóðn fram undan svörtum frakkaermunum. Eins og óafvitandi færði hún sig nær dyruhum, því inn í kyrkj- unni beint á móti henni var litmynd affrelsara mánnkynsins, og henni virtist myndin lita til sín með angurbliðu métÖlfðunárbrosi, henni fannst elskugeislar stréyiná til sín frá myndinni, svo hún gleymdi einstæðings- skap sínum ogtötrum, hún gleymdi öllu nema vini sáklausú tarnanna- Smátt og smátt færði hún sig nær dyrunum þir til hún óafvitandi kom við eina hurðina svoað við lirevfinguna marraði í járnunum. Meðhjáiparinn kiþptist við og hélt að fólkið væri að koma, llann renndi augunum yfir alla kyrkjuna til að sjá livort hanii liefði leyst verk sitt vel af hendi. Litla stfiikan varð líka hræ Id og læddist út úr kyrkjunni með þeihi ásetningi, að flýta sér heim. En þegar út kom, sá hún að fólkið strcymdi til kyrkjunnar úr öllmn áttum. Það gat verið lögregluþjónn í þeSsum mannfjölda, og þá yrði hfiu tekin, fyrir aðvera svona seint úti og farið með liana á þessar voðalegu sakamannastofnan- ir. Hfin varð að feia sig og það fljótt. Hún sá að skuggalegur krókur var þar, scin framkyrkjan og aðal b\rggingin mættust, að komast þang- að, var eina ráðið. Hún hljóp ofan tröppurnar óg skauzt. inn I krókimi svo að engirin tók cftir henni. Hún þrýsti sér svo fast upp að holköldum múrveggnum svo að sem minnst bæri á sér, og horfði á fólkið koma og sii það bcygja fyrir hornið undir götulampamim og ganga hægt og há- tlðlcga til kyrkjunnar. Hún sá demantana tindra eins og stjörnur á hálsmenum hinna ríku hefðarkvenna, þegar rafljósaöldurnar frá götu- lampanum brotnuðu á þéim. Ilún heyrði skrjftfa í silkikjólununi þegar kvennfólkið gekk up}> tröpþurnar. Hún heyrði eldra fólkið tala í lág- um hljóðum, eins og það veigraði sér við að rjúfa hina heilögu kyrð, en yngra fólkið bar sig allt öðruvísi, það hlóg og skrafaði og orðin urðu

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.