Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 9
FREYJA
20!l
^ rj* tí* *J? *J? *J? *.h *J? ^ -!- rí? rj? *J? *J? *J? tj? rj? -> ?J? &
FÖÐURLAUSA STÚLKAN.
Fyrir Freyju af
G>. A DALMANN.
. *
4
*
4*
£
Það var farið að líða íí aðfangadagsl(v{Hdið,klukkan varhér um bll
níu. Máninn sem var í fyllingu umfaðmaði jörðina nieð bleikuin geifila-
faðmlögum, sem þó voru kðld — voðalega köld. Og þó virtist
þeim sem ekki þekktu náttúrulðgm&lið til hlýtar, m&nabrosið lilýtt <g
ástáðlegt.
Stúlkubarn var á gangi á götum borgarinnar, móðir hennar hafði
verið lengur að heiman en vani var tik Faðir hennar var d&inn fyrir
nokkrum árum, hann hafði verið jftrnbrautarmaður og missti lffið við
starfa sinn. Ekkjan vann nú ein fvrir dóttur sinni, og þó henni veitti
nú næsta örðugt, tendraði vonin ljós á hinni komandi lífs lcið, þar scm
Örðugleikarnir smámsanmn lytu ílægra haldi eftir þvi sem litla stúlk-
an hennar þroskaðist og tæki nieð henni, meiri og meiri þitt í barfttt-
unni fyrir tilverunni.
En þctta átti langt í land, litla stúlkan gat enn þáekkert létt undir
mcð móður sinni, en þar á móti f<ir kostnaðutinn vaxandi, því skóla-
gangan krafðist þokkalegri fata og skólabóka auk annars smávegis,
«;r kostar mikið í augum þeirra sem ekkert eiga nema fátæktina. Þess
vegna varð nú ckkjan að vinna langt frain á sjálfa jólanóttina og litlu
stúlkunni leiddist að bíða einni heima í myrkrinu og fór því út á göt-
una. Þar virtist henni ailt svo ástúðlegt og bjart, tunglið brosti svoblítt
og stjornurnar tindruðu langt í burtu í himinblámanum.
Litla stúlkan hélt áfram þar tii hún kom á hornið þar sem Presby-
teri ina kyrkjan stóð. Þar liafði hún oft áður verið að kvöldlagi og séð
rafljósageislana þrengja sér í gegnum marglitu skrautrúðurnar íglugg-
unum, og langt upp í turninum liafði hún séð rafijósin lýsa upp klukku-
skífuna svo fólkið sæi hvað tímanum liði. Inn í kyrkjuna liafði húr. þó
uldrei komið. Það var eins og cinhver hulin rödd scgði henni, að svona
voldug bygging væri aðeins fyrir óskabðrn veraldarinnar, en ekki þá,
sem heimurinn hefur úlundan — munaðarleysingjana.
En var þó ekki gaman að líta inn og sjft fegurðina? Gat það vcrið
synd af henni að læðast inn í anddyrið? Nú var hún einmitt gagnvart
dyrunum á framkj'rkjunni. H&n var í þunnum, upplituðuin baðinull-