Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 13

Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 13
TTi'KYJA 213 •og hjartans frið og ró, sem dauðir, snauðir drafna í dinnnri grafai'-þró. Þótt lveimur h&U mfn freistö >og hætt sé skerjnm vdð, •ég alvalds-aðstoð treysti •og algæzkuna bið um lrelgann móð og 'lireysti <um hjartans ró og irið. :Svo fjSlina lsst ég 'fijóta tum forlaganna dröfn, -unz boðar og blindsker jsrjóta og ber í friðarhöfn, ,þar vindar vserð-ei róta, iþar veðrin oru jöfn. SlGURÐUE J. JÓHA.NNESSOR. ILLT OJ UOTT. •ILLT. illlt er að sjást á illra fund. ‘Iliter að dást aö 'þræla lund. Illt er að fást við óþjál sprund. Hllt er að kljást við galinn hund Tllt er að bera álögur. Ult er að vera kúgaður. ■Tllt er að gerast ódrengur. ’Tllt er að þéra mannfýlur. GOTT. Gott er að sjást ágóðra fund. Gott er að dást að spekings lunit. Gott er aðfást við göfug sprund. ■Gott er að kljást við tryggan htind ■•Gott er að vera gagnlegur. Gott er að bera þjóðskyldur. Vænt er að gerast guðs-vinur. Gott er að þéra mannbaldur. Skjprður T. Jóhannesson.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.