Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 24

Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 24
224 FRETJA við hann, sagði honum sögur og las fyrir hann, „Hrer var harfn, þessí drengnr og því var hann þarna?“ spurði ég fhnmn mína. Hann var munaðarlaus aumingi. Fáðir hans hafði komiðeinhverstað' ar langt; að um haustið og sezt að. í nágrenni við okkur. llanh hafði misst konnna sfna sumarið íiðnr og saknaff hennar svo mikið að hanh treysti8t ekki til að haldast við á þeim stððvum ér sffelt minnttt hann á missirinn og því flúði harín áburt og fluttist hingað. En þaðsönnuðust á bonnm þessi orð skáklsins.' ,,Hvert vilt þú, maður, fara og flýja'/ Þú flýr þig ablrei sjálfann þól“ Nei, honum tókst ekki að nmflýja sjálfann sig og scrgii! élti hann. Hann var hjartveikur maður, eng- inn vissi hvað mikið, þvf hann kvartaði aldrei.HeimiIisfólkinu varð þvf heldur en ekki felmt við, þegar hann einn morgun lá örendur í rúmi sínu fyrir framan litla drenginn sinn. Fólkið tók eftir því, að dreng- urinn var að kalia á föður sinn og reyna að vekja hann, en gát það ekki. Og er það gáði betur að, »á það, að hann var dáinn. „Því vaknar hann ekkif“ spnrði dréngnrinn. „Hann er að dreyma ttm hana mömmn þfna, og þvf sefnr banh svo fast,“ sagði fólkið og lokkaði hann frá lfkinu. Seinna um daginn ætlaði dreng- nrinn að flnna föður sinn, en þá var búið að kistuleggja hann, og drengn- um sagt að hann væri dáinn og kom- inn til mömmn. ,,Ó, því fékk ég ekki að fara með honum?“ sagði drengurinn og gat nú valla komið upp nokkrn orði fyrir ékká. ,,Þú færð bráðum að flnna þau bæði," sagði fólkið og reyndi að hug^a hann, „Eg vil fará strax! Ó, pabbi og mammal“ sagði hann, Svo gat hann ekki sagt meira fyrir ekka. Hann grúfði sig á ifkkistnnni han» föður síns oggrét sig f svefn. Svo var faðir lians jarðaðnr, en hann var hjá fólkinu, sem var hon- nm reyndar gott, en sagði þó' sveita- ráðínu til hans. Á aðfangadagshvöldið læddist hann að heiman og lagðist á leiði fífður síns, mcð þeim tilgangi aö deyja þar, Eh ég fann hann þar. „Hvað varð svo nm þenna dreng?** spurði ég, „Hann varð að afa þínnm, barnið roitt," sagði amma. Ég kyssti ömmn fyrir sögnna, og fór svo til afa, lagði hendurnar um báisinn á honum og kyssti hann Ifka. Ég víssí aldrei hvort þcirra mfer þótti vænna rím. Svona er þá sagan, bömin mín, Látið hana minna yður S, að sökkva yðnr aldrei svo djúpt í glaðværðiv eða nantnir lífsins, að hjörtn yðar sfen ei ætið opin fj’rir líðan hinna þjáðn og sorgmæddn. GLEÐILEUT NÝÁR! Yðar einlæg Am»a,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.