Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 16

Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 16
FREYJA l*k; að óg verði hrædd þð iiún ýgli sig,“ svaraði ráðskonan fyrirlitlega. Rósalía roðnaði og eldur brann úr auguin hennar. Þó hún yrði að lúta valdi föður síns, þf» ætlaði hún ekki að sæta ójöfnuði af þessari manneskju sem seldi sjálfa sig ! þjónustu myrkraverkanna. Húnopnaði dyrnar og benti henni að fara út.. „Hv — að meinarðu!“ stamaði ráðskonan og liorfði ýmist á Rósa- líu þar sem hún stóð með bjóðandi tignarsvip, eða á dyrnar. „Farðu!“ sagði Rósalía með bjóðandi rödd. „Farðu," endurtók ráðskonan, eins og hún gœti ómögulega skilið. „Já, farðu!“ „En ef ég neita að fara?“ „Þá fer ég og losna þannig við nærveru þína,“ svaraði Rósalfa og færðist nær dyrunum. Ráðskonunni þókti nú nógu langt farið, og þar sem hún var hrædd um að missa stöðu sfna ef Rósalía klagaði, lét hún sör nægja að segja: „Þú þarft ekki að hleypa þér upp í neinn geðofsa. Mig langar ekki til að þrengja mér inn á þig eða neinn annan, sem þykist of góður fyrir mig.“ Með það hneigði hún sig háðslega og fór. Þegar ráðskonan var farin missti Rósalía kjarkinn sem hún hafði fengið við að reiðast, en þó náði hún sér bráðum svo að hún gat borðað dálítið, en þá micntist hún þess einnig, að þet.ta yrðiað líkindum síðasta máltíðin sem hún tæki i þessu húsi, því eftir morgunverð kæmi faðir hennar, og þess beið hún nú með sorgþrungnu vonlausu hjarta. XXXII KAPITULI. Töfin. Að morgunvevði Ioknum tók baróninn hatt s'nn og gekk yfir til friðdómarans,þvi liann átti að gefa þau Rósalíu og Elroysaman í heilagt lijónaband. En hinn háttvirti var ekki heitna, né heldur var von á hon- um þann dag,og þó þaróninum þætti súrt í brotið.varð hann að snúa aft- ur, eftir að hafa gjört honum strtng orð um að finna sig 5 býti næsta morgun. Þegar baróninn kom heim, var Elroy þar fyrir og hafði beðið hans nokkra stund. „Hvenær kemst þetta í framkvæmd?“ varð honum að orði. „Fjandinn hafi það allt saman,“ grenjaði baróninn og æddi fram og aftur um gólfið. „Og hvað hefur nú komið fyrir?" spurði Elroy. „And.......friðdómarinn ekki heima og kemur ekki fyr eu á

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.