Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 17

Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 17
PliKYJA 217 *nor|,un.“ „Getum við etcki látið einhvern annan gjöra það?“ ,,Ég liélt þú renndir grun í að á þvf er ofurlítill lia;ngur,“ svaraði baróninn kuldtiega. „Eg veit það, en þú, sem faðir hennar hefur lögin á þfna hlið,“ „Getur verið. Ég efast nú samt um að við mættum trúa nokkrum presti fyrir verkinu, sérstaklega ef hún skyldi neita að svara spurning- unum," „Mundi húu þora að neita?“ „Þora! Þú ættir að vita að hún þoiir allt, og enginn mannlegur rnáttur kemur henni til að opna munninn ef Iienni dettur í hug aðgjöra það ekkú HCn er alvegeins og tnóðir hennar — alvegeins! Mikill þ<5 hel...... asni gat ég verið!“ „Ha! hvað segirðu, herra niinn7“ „Ég var að tala við sj&lfann mig,“ muldraði baróninn. ,,Hum,“ sagði Elroy, ogsvo sátu báðir þegjandi nokkra stund. „Þetta gjörir nú eiginiega ekki mikið til, því á morgun getum við þó látið gjöra það. Forlðgin iíta út fyrir að vera okkur vinveitt.“ „Já, nú höfum við þó ekkert að óttast,“ svaraði Elroy. „Yið höfum sigrað, stúlkan er 4 okkarvaldi og uppreistannenn- írnir á leiðinni til gálgans," sagði baróninn ineð 4herziu.“ „Það hlýturað vera, en er nú stúlkunni ó!iætt?“ „Ó, henni er óhætt, hún er undir uinsjón þoirrar konu æm óhætt er að trúa.K Meðan þessu fórfram, sat Rósalfa f fangelsi sinuogbeið komu föður síns. Hann kom á endanuin með sigurbros á vörum og sagði,- „Jæja, ungfrú uppreist! hverníg Ifður þér7“ „Mjög illa, herra minn,“ og horfði svo þegjandi á föður sinn. „Það er siæmt, ög vonaði samt að þú næðir þér við að koma heim.“ Rósalía fann að þetta voru oið sigurvegarans sem hælist um yftr 'dgri sínum. „Hið miklaaugnablik, scm kemur fyrir flesta einhveratfma & æf- inni, bíður þfn. Ég kem til að láta þig vita, að í fyrramálið verðið þið gefin saman, svo þú getir búið þig undir það. Þér erekki tit neins að þrjózkast, því hetdur en bíða lengur, gef cg ykkur saraan sjálfur.“ „Þú!“ Endurtók Rósalía alveghissa. „Já, ég! Ég het' vald tii þess og gjöri það ef á liggur, þó ég vilji heldur að einhver annar gjöri það, enda er og annar maður til þess ráð- inn. Og á morguri verður það, seint eða snem<ua.“ RósaJía svaraði engu svo baróninn stóð upp og fór. líósalíu leið illa alían þenna dag. Undir kvöldíð settist hún við gluggann á lierlergi sínu og létsig dreyina um liöna sælu og hamingju (Framh.næstJ.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.