Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 15

Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 15
FIIEYJA |)ess;i konu sein liún liafði svo góða fistæðu tii ;ið hata og fyrirllta. ,,Hvar er Patience?“ varð henni loks að orði. „Farin og ég komin i liennar stað.“ „Þö! — þú komin í liennar stað." ,,Og lieldnr er ég nú á þvf. Ilvernifí ;etti taðir þinn að ’.iða þá ráðs- konu, sem léti hann aldrei í friði?“ „Sagði hann þetta?“ „Jú, víst sagði hann það, og eftir þvi að dæma, hefur hún vorið í*allagripur. ,,0g þú ert komin í hennar stað?“ „Svo er nú það. E3 i viltu fá uókkuð að borða?“ ,.Þú mátt færa mér kaftisopaog brauðbita ef það er handbært." Ráðskonan fór út, en Rdsalfa sat eftir og harm ð'n'jrliig sín og unn- usta síns. Hún bjist við að hann væri dáirin og sú liugsun vakti upp endurminningarnar uin hvert orð og atvik sem i enti á ást. hans og st.að- festu til hennar og olli henni óumræðilegrar sorgar. Ifún minntist hans eins og hún sá haun seinast Svo fannst henni að hún sæi hann deyj- andi í gilganuin.og þessi liugsjó i varð svo virkileg . ð h.'.n hljóöaði upp. Þetta var líka svo eðlilegt, þar sem unnusti liennar var i óvina hilndum, er höfðu fast ákveðið dauða hans. Nú kom madama Iieed með morgunverð henuar á hakka, er liún setti á lítið borð hjí Róialiu og liorfð sv.) ýmist á liaiia eð i niður fyrir sig. Loksins herti hún upp hugann og sagði: „Elroy Peniberton er fallegur maður. Finnst þér það ekki, ungfrú ltós?“ Rósalía horfði uudrandi á ráðskonuiui, en svaraði engu. „Eg álít hann lang fallegastann allra þeirra manna sem ég hef uökkurntíma séð. Eg l)ý»t revndar við að sumir frændur lians sé full- gíðir inenn, —ég þekki suma þeirr i og hef þekkt þi lengi. Þeir kom- ast aldrei nálægt Elroy i neinu, því hann er svoddan Ijómandi inadur- Eg ætt.i að ge.a dæmt um það, því enginn þekkir liann betur en ég. -Mér linnst lika að þeir, sem maður hefur umgengist (rá barndómi eins og bræður, ættu að standa nianni nær en allir aðrir,“ oætti r&ðskonaii við, og brosti við. „Bað faðir minn þig að segja mér þetta?“ spurði Rósalía, og horfði á riðskonuna með dýpstu fvrirlitning. „0. sey scy nci. Ilann veit ekkert hvernig mér líst á Elroy. ,,Þ.í kæri ég mig ekki uni að vita það heldur. Ef þú átt að gjfjr.i hér eitthvað, þi gjörðu það svo fljótt sem þúgetur, eii eigðu sjálf skoð- anir þinar. Þú þjónaðir col. Lyndarm vel ogert líklega fús til að þjóna f<">ður mínum á sama hátt.“ „0, ungfrúin hefur þá fengið m.ilið! Húuþarf núsamtekki að lialda

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.