Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 26

Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 26
FREYJA ■2;X Hún starir á „flekana,“ stendur þar ein unz stingst hún á hofuðið niður. Það rétt væri’, uni eilífð fyr’ öll heunar brög.ð að eldar í hjarta’ hennar brynnu. Á þennan hátt er nú sagan sögð af systkinum hennar Finnu. En heyríð þið, vinír, það v'ar um jól, er vonirnar gullþi’áðu tvinna, og klerkurinn talar um kærleikans sól, þá kom hún til mín, liún Finna. Á herbergis d’yrnar drap hún — svo hljótt, sem dirfðist þær tæplega’ að snerta. — Þeir míssa fleiri’ en húnfþrek og þrótt, • sem þúsund inaniistungur sverta. Ég Iauk upp — hún rétti mér helkalda hömí, svo liruma, svo titrandi’ og beral sem lilámuðu ótal æðabönd og útkulnuð sýndíst vera. Eg bauð hennr sæti — ég sá hún var þreytt- — af sjón hennar tár leit ég falla. Eg hugsaði áður hún ætti' ekki neitt, sem aðrir rnenn tilfrnnrng ltalla. Hún Ieit á míg — sagði f Iágum rómí „Eg leita þín, —- komin að bana. Þú hefnr að líkindunr heyrt minn dónr f „hæstarétt“ álits og vana. Slig' íangar að opna þér hjarta míns heim, , þar hörmunga brenna glóðir. Ég veit þig ei fýsir að vita af þeim, en vona þú hlustir, sem bróðir. Ég Iít yfrr æskunnar Ijósfagra dag, er ljúfustu vonirnar hlógu. Þær sungu nrér himne: ;'j og heillahdi lgg og hamingju gígjuna slógu.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.