Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 20

Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 20
220 FREYJÁ Það eina sem eftir ég hefr þíið eina sem næring mér reitir er vonin, að verði' eg ei hér þá veturínn næstr er á enda, og blómknapp minn fagrari’ en fyr þú fáir mér, háleita sunna, í ódáins akri, sem nrenn Eden að jafnaði kalla, þar andar hinn ylhlýi blæi- og ei gengur sól nein tif viðar,. en daggperl® svalandi og sæt situr á blómknappi ungnm. Hverníg ég kemst þangað uppr og hvernig ég losast burt héðan- get ég ei glögglega séð né greint núna fyrir mér sjálfri En hvað gjörir það, ef ég þá verð þúsundfaft sælli en áður, umkringd af ástvina fjöicf, umkringd’ af sterkasta kærleik. Og fæ svo að heyra þiið hrós, að heita hin göfgasta rós. (Úndíxa'.) 0ELGA S.BAEDVXNSDÓTTrR HeBGASOJK- 77/ KONUNNAR MINNAR', á jólunum S fyrra, er hffimr gaf mér guílpenna í jólagjöf. Önnur voru áður jóliny —einn var ég í fyrira hér— að hnýgin er sú sorgarsólin S sannieika ég flnn með þc>r. Minnuffist nú‘ á tíma tvennat ’l’ár í fyrra ýfðu brár. Nú gefur þú mér gullinn penna. svo glöð, að sézt ei angurs-tár.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.