Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 1

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 1
FREYJA. ----- f Abótinn og abbadísin, (í Heiöilberg.) Eftir J. Magníís Bjarvason. FYIiSTI RARTUR — Abbadíoin. I. Hringið ei Idulcknm í kvold, ~og kveðið ei Mariu-ljóð. iLeiðast m'ér líkneskin köld, ieiðast niér klukknanna hljó®. Takið burt tainanna böncl, :á tölum feg orðin er þreytt. Hvílið nú huga og hönd 'Og hafist að al'is ekki neitt. ‘Setjist nu, systur, í hring, sitjið og iilýðið með ró. Um ástina ungu Sg syng, ■er eitt slnn í hjarta mftr bjó. ’Ég eitt sinn af ástinni brann, nei, enn þú mig brennir sú glóð. því' lionurn af lijarta ég ann, ;sem hdgar ntór alltaf sín i jóð.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.