Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 36

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 36
FRETJÁ „Því í skollanura gerirðu það þá ekki?“ Granger ypti Öxlura og'sasrði: „O, sannleikurinn er .sí, Jieid, að Jiíin er of eftirgefanleg'. Sú kona sem lætur einn mann tæla sig áður en hún giftist, verður auðveldlega tæJd af ððrnm, þcgar húh er gift, en feg víl eiga þá konu sem ég má treysta." „Vesalingurinn, feg vona að þú elskir hana ekki svo mikið aðskiln- aðnrinn við hana trufli þig.“ „Hlæðu ekki að mfer, Reid, því af öilu hjarta vitdi feg að hön hefði verið fastari fyrir.“ ,,0 jæa, þetta er svei mfer gottf En hvað ætlarðu nú að segja heivii. —að þú hafir verið að narra hana?“ „Ó nei, feg gæti ómögulega sfeð hana grita. Jiúti veit að feg á von i gestum, ég sendi henni línn um að þeir hafi komið feg geti þv' ekki séð liana fyr en á mánudag, á mánudaginn sendi feg henni aftur línu utn aö feg hafi verið snögglega kallaður á brott í einbættieerindum og eftir þnð verð ég ekki á hennar slöðum. .Jíg hef skrifað föður mínum og lofað að giftast stúlkunni, sem hann Jiefur einatt ætiað mfer, og um Jeið sent henni formlegt bónorð um bönd hennar, því hjarta á hún ekki til í eigu sinni. Hefði þessi stúlka staðið stöðug, þá befði ég gifzt fyrir ást. Eyrst- hún var það ekki fer ög til skollans frá því sjónarmiði, og feg vil beldur fara til hans með nóga peninga en án þeirra og ungfrú Ward hefut nóga peninga." „Hefurðu þá enga meðliðun með stúlkunni sem þú hefur eyðilagt, og þykist þó elska?“ „Ó jú, ,en sá sem ekki er fær utn ttð standa, verður ;ið falla/ það er mín skoðun.“ j „Eg vona að þú standir þá við þá skoðun þína,“ sagði róleg rödd rétt hjá þeim.“ „AJmáttugi guð/ Ert þú þar, Helen?“ hrópaði (?ranger æðislega og stökk upp. „Já, og þakka þfer fyrir lexíuna, sem þú hefur kennt mfer. Það er lfeleg reglustika sem ekki má nota á biíða vegu. Ef kona, sem lætur einn mann tæla sig áðnr en hún giftist, verður auðveldlega. tældaf öðr- um þegat- hún er gift. Þá getur sá maður, sem flagar og lýgur að einni konu áður en Itann giftist, logið að henni og fiagað aðrar þegar liann er giftur, en ég vil eiga þann mann, sem feg má treysta.“ Það hefði þurft að vera sferlega góður málari sem náð hefði andlits- dráttum og svip ffrangers rfett á því augnahliki, en Reid stóð sem steini lostinn. ,,Þú aumkar mig fyrir eyðileggingu tnína, en sá sem ekki er fær tun að standa verður að falla, eins og þú veizt,“ hfelt Helen áfram og festi einarðlegu gráu augun sín á augum httns, og hfelt honum föngmnn.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.