Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 9

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 9
f KARMEÍJ N.TOSNARI Framhalcl. XXXIV. KAPITUH. Eudaioh'iiK , ,IIvað varstu að gjöra þegar við komum inn, Arthur Lincoln?1' spurði njósnarinn. „Hýstu lcannske við að cg svari þér, eða hvaða vald hefur þú tilað yfirheyra mig í tninum eigin liúsum?" spurði barðninn illhryssingslega. „Ilvaða vaid?'1 endurtðk njósnarinn. „Býstu enn þi við að komast lijá þe:'rri uppljóstun.sem þú hefur ðttast meir en sjálfan dauðann síð- an þú sást mig í fy rra vetur‘?“ „Ilvaða samsæri hefur nú drottiunsvikarinn búið á hendur mér, til að granda mannorði mínu?“ sagði barðninn fyrirlitlesra. „Dirfist þú, fanturinn þinn, að tala þannig við mig? Þú/ föður- morðinginn og fúlmeiinið þitt!" sagði Karmel, undrandi yfir óskamm- feilni mannsins,sem liann var kominn til að sanna á, alla þá glæpi, sem •hann þegar hafði titlað hann með. Baróninn kipptist víð, svo stökk hann upp úr sæti sínu en hneig samstundis niður aftur, fölur scm nár o<r titrandi af ðtta. „Lygari!" æpti hanu og gnýsti tönnuui af bræði. „fíaltu áfram, herra minn,“ sagði njðsnarinn brosandi. „Þú ert alls eltki líkur svívirtum maani.“ „Út/ burt með þig, hundinginn þinn! Eg sá strax á viðurstyggi- íega smettinu á þér, að þú varst að brugga lygar gagnvart mér. Trúið honum ekki, drengir, þvi hann lýgur/“ grenjaði baróninn- „Segðu stigu þína, Arthur Lincoln, ég get sagt mina á eftir, En þú mátt koma inu með kunningja þína, Róbert,“ sagði Karinel. Róbert fðr út og kom bráðlega inn aftur og mcð lionum Eugene Doblois og sex hermenn úr herdeild hans. Þegar kafteinn Deblois fór til Amboy, varð herdeild lians eftir í Netvark, eins og áður var getið. En er benni tók að leiðast eftir honum, f'óru nokkrir af mönnum hans til NewiBruuswick að leita lians. Þeir komuþangað aðltvöldi dags.oghittu foringja sinn morguninn eftir,þegar hann ásamt unnustu sinni og vin- um reið inn í bæinn. Þessir menn voru ungir og vasklegir, og nú röð- uðu þeir sér innanvið dyrnar f skrautlegustu stofunni barónsins. „Nú ætla ég þá að scgja sögu mfna, hún er stutt og einföld,“ sagði njósnarinn. „Það er göfugt bragð og þör samboðið að búa til lygasögu og hafa þína eigin vini fyrir áheyrendur,“ sagði baróninn ólundarlega. „Við skulum ekki fást um það. En fyrst ætla eg að spyrja þig, livort þú munir eftir Walter Marshall?“

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.