Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 13

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 13
enKYJA 13 ■colns, var það ckki, hcldur hans eigin, þvt hann frétti, að Ellen hafði engin börn misst, það var því aaSr&ðin gáta að þeiin Arthur hafði ekki ■orðið iiarna anðið, — barnið var orðin gjafvaxta stúika.. „Fyrst datt honum 1 hug að opinbera sig og hegna þratlmennmu, við n&kvasmari yfirvegun i’éði hann af að bíða og komast fyrst eftir iíðan þeirra mseðgna, Væri sir Arthur dðttur sinni góður og hún aftur A móti bæri til hans dótturlega ást og virðingu, æt!aði hann ekki að gjöra neitft tilkatl tii hcnnar. En tii þess að komast að hinu sanna f þessu efui, An þess þó að sir Arthur fengi nokkra vitneskju um nærveru sína, tók hann upp ættarn&fn lœiður sdnnar og &setti sér að dvelja um liirtð í því nágrenni. ,,A þessu tfinabili kynntist hann nokkrum yfirniðnuum frelsissinna aneðal Iwerra að var Washii gton cg tókst ineð þciin góð viníitta. Meðan Walter var í þjónustu bre*ku stjómarinnar kynntist hann ýmsum kom unglegum embæt.t:sm5nnum er höfðu liáembætti og ábvrgðarfulla stöðu A höndum og gat því gefið foringja sambandshersins margar góðar upp* Eýsing&r viðvfkjandi skaplyndi þeirra manna sein hann átti við að etja. Meðan hann var f Nýju Brúnsvík fékk hann bréf fiá hershöfðingjanum um að finna sig t ifarlaust. Walter brá þegar við og fór á fund IFasit- sngtons, sem bauð honum að taka að sér njósnara enibættið í rikinu Ncw Torsey. TVfk TFalter íúsíega við þeim starfa cg liaíði eftir það, aer- ið að gjöra. ,,Loks komu forlögin lionurn á vald fjandmanna siijna, hann var settur í fangelsi og á næsta degi stóð lianrt augliti til auglitis við Arthur Lincoln. Hann var fluttur aftur i fangclsið, dænidur ti{ að hengjast næsta dag. En þcssa sö;nu nótt var hann frelsaðtir af dóttur sinni, sem enga hugmynd haíði um nokkur skyldleikabönd milli sin og mannsins, sern hún frelsaði.,“ Hér þagnaði njósnarinn og huldi nú andlitið í liöndum sér. Pram að þes u hafði Rósalía hlustað þegj ndi £ sögu han •, sem fyrir henni varð æ ljósari og Ijósari, þar til hún stóðst ekki inátið lengur og gekknú til njósnarans, lagði liendurnar uni hálsinn á honum og kyssti hann, þvf nú vissi húu, að þessi uiaður var faðir hennar- Nú skildi hún hví »ð Itjarta heitnar ltafðs svo snemma verið snortið af ást til þessa undar- lega manns, og eintiig það, hví hann hafði svo oft otðið klökkur f nær- veru hennar. Hún kom engu orði upp, en hjarta hennar fann undar- lega hvild og ró á brjósti þessa styrka. göfuga, gamla manns. Hamti maðurinn vafði hana líka að brjósti sínu. eins og væri hún barn, eins litið og þíi henni var stolið frá honum fyrir sextán árum síð - an. Stór tár liðu niður kinnar lians, þegar ltann tók aftur til máls, og bann talaði hratt, einsog ntaður, scm flýtii rér að af ljúka ógoðfeldu verki.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.