Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 4

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 4
4 FBEYJA Beið hann raín björkunum hjó.— hlærinn í lanfinu þaut— létt fannst mör lífs-skeiðið þá, því ijúfustu ástar ég naut. iV. Eg kvaddi’ hann í síðasta sinn, ura svartnættið, björkunum hjá, féllu raér föla um kinn mín fyrstu tár saknaðar þá. Því faðir minn sagt hafði svo— í svip hans var alvara ströng: „Kjós nú um kostina tvo í klaustri að búa við þröng, ellegar eiga þann mann, sem útvalið hefi ég þér.“ En kostinn ég kausheldur þann, í klaustrinu að una mér hér. Því greifann ég gat ekki átt, sem gamall og stygglyndur var. Talaði faðir minn fátt, en fáþykkju til mín liann bar. V. Svo kvaddi’ eg niinn kærasta svein, um kinnar mér streymdu þá tár. Kvakaði klökkur á grein, í kjarrinu, náttgali sár. 0g golan í grasinu þaut, sem grátstuna bitur og löng. Suðaði lækur í laut, og líkfarar fiutti mér söng. Ég hallaði liöf'ðinu þreytt að hjartastað vinar um skeið, svo kyssti’ hann mig-kyssti mig heit.fi og kom með mér nokkuð á leið og sagði: „Ó, mundu það mær,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.