Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 14

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 14
14 FREYJA „Þið1 sjáið nó að feg og Waicer Marshall eruin einn og- hinn sami maðar. Bamið mitt frelsaði niig' úr fantrelsí og bg slapp úr h'Jndum ó< vina minna, Skötnmu seínna frfetti feg aö Ellen lægi fyrir dauðanum Ég gat ekki afborið þi liugsun, að hún dæi án þess ég- sæi imna, ég vissi ííka, að hún rar hrygg og yðrandi og að Lincoln var henní ælinlega rondur, en ef til vill verrí fyrír það, að liana yðraði mannasktftin strax sem hún þekkti hann. En hún var mitt á maðal fjandinann i niinni\ <yg að fara þangað, var sama og ganga í opin datiðanri. „Þá tók ég það ráð, að taka á nrig gerh gamallar konu, og í þmn hátt kom3t feg inn í hii L neolns og alla leið að dánarbeði konnnnar minnar. En hvað hún varð fegin komu minni. Eg varð þejs brátt var, að henni hafði aidrei l iðið vel. L ineoln liafðið aldrei vérið henni góSur, þess utan ásakaði samvizkan liana óaflátaniega.Hún bað mig fyrirgefn- ingar,ogvarþaðauðfengið. Ilún sagðist ekki hafa sagt dóttur sinni satt nm faðerni hennar, en í þess stað hefði Irún skrifað það og búiðsvo um, aö hún læsi það sjálf, að sfer látinni. Eftir hennar fyrifsögn opnaði ég skrífborð hennar, braut innsigiið af brfeíinu og bætti í það, því er nauð- syniegt var til þess að Kósalía fengi að vita um endurfundi oltkar og játningn mína viðvikjandi faðerni hennar. Allt þetta mun hún finnaþi er hún opnar nefnt bréf, sem nú ætti að vera í hennar liöndum. Hvað k dagana hefnr drifið síðan, er yður öllum kunnugt.“ Þannig lauk njósnarinn sögu sinni. Lincoln sat yfirkoiuiiin aföllu þessu, en sá sér ekki fært að mótmæla lengur, þar sem nægar sannanir voru fyrir hendi. Friðdómarinn veik sfer nú að Karmel og sagði; , „Þfer fyrirgefið, herra minn, þi ég hæli sjilfuin mfer ofurlítið. Ég er — hum maður blátt ftfram, lium — eins og þfer sjáið, þí væri mfer sörm ánægja að — hum mega gjöra eitthvað — hum embættisverk fyrir yð- ur - ef þess — hum-----.“ „Sýndu fúlmenninu út, Eugene,*- sagði njósnarínn, sem óinögulega entist til að hlusta á hann lengur. Svo var embættismanninum vísað út, en svo var íiann frá sfer num- inn af undrun, að liann áttaði sig ekki þann dag. En Eugene átti bágt með að stilla sig um að gefa honutn eftii-.ninnilega ráðningu með fætin- nm, um leið og hann fór út úr dyrunum. Vér munum nú draga niður tjaldið og ckki skyggnast inn í stofu Lincolns á meðan þessir elskendur samcinast, eftir svo langan og sorg- legan aðskilnað. Kósalía, sem nú vissi um innihald liréfapakkans, er móðir hennar ffekk henni, skildi nú loksins til hlýtar hin undariegu orð er móðir hcnnar sagði skömnri ftður en engill dauðans vitjaði licnnar, og hljóðuðu þannig: „Ég hef verið að deyja í mörg ár. Sftla inín héfur þjftðst af sínag andi sorg og hjarta mitt sundurkramið undan fargi iðrunarinnar.Mundu

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.