Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 17

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 17
JrKJSYJA 17 ■ UM DYRSEGULMAGN (TJtdráttur fir smáritgjörð eftir próf. Willy Reichel, þýzkt). Þýtt úr Kringsjaa af St. Sigfússyni. -----:o:---- Prófessorinn, sem sjálfur er segulmagnari byrjar með þvi, að flytja grein þ.i, sem hið nafufræga „Brookhaus-lexikon“ Þjóðvorja (18J8) hef- ur um lækninga segulntagnanina er svo hljóðar; „ Dýrsegulmagn, lífsegalmagn, sem einnig er Mesmers kenning, er einkennilegur náttúrukraftur, sem sýna iná og ílytja úr einunt manni í annan og svo hagnýta í lækningaskyni. Hinn dularfulli aðdráttur sent segulsteinninn hefur á járnið, vakti þegar í fornöld eftirtekt læknannai og leiddi til þess að steinninn var tekinn upp í (yfjaforðabúrið. Seinna meir voru niargar tilraunir gerðar til að sýna lilirif hins almenna seg- ulsteins á líkama mannsins. Nafnkunnastur í þeirri grein varð" Franz Mosiner 1773, nótaði hann almenna segulsteinstaii til að lækna ýmsa sjúkdóma, og þóttist þá jafnframt komast að því, að læknikrafturinn er ekki sörkcnnilegur segulstálinu cinu, heldur megi framleiða hann í öðr- um líkömum, einkum þá líkama mannsins. /778 hélt Mesmer til París- ar, þár fékk hann marga áhangendur cr trúðu á uppgötvan hans, og 1784 skipaði Lúðvík lfi. sjálfur nefnd manna til að rannsaka til hlýtar hið svo nefnda dýrsegulmagn. í nefiul þeirri voru meðal annars þeir Franklín cr þá dvaldi þar, og Lavoisier. Nefnd þessi komst nú raunar að þeini niðurstöðu, að það væri aðallega ímyndunaruflið er mestu réði þá er til lækninga sjúkdóma kæmi með þessu móti. Þrátt fyrir þetta náði kenning Mesmers fótfestu á Þýzkalandi jafnvel meðal nafntogaðra lækna og ffekk þá marga hrifna áhangendur, og enn þann dag í dag, er fjöldi manna er treysta á segulmagnslækningar. In venjulega aðferð við segulmagnan er sú, að segulmagnarinn strýkur útréttum höndum niður á við meðfram holbúk sjúklingsins, ni ður með lærum, ýmist þá sncrtandi liann með ftngurgónmnum, eða e kki. Við strjúkning þessa ítrekaða, á nú sjúklingurinn að falla I einskonar svefn eða dá, og er hann á meðan í nánu sambandi við segulmagnarann. Sjúklingurinn er vaktur með því að strjúka liann öfugt aftur. Þagar maður hefur sofnað fyrir ihrif se gulmagnsins, kváðu sálar öfl manns aukast til stórra muna, hinn sofandi kvað geta þekkt alla llk-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.