Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 21

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 21
fHEYJA 21 ' BŒNIR BARNANNA. Það er máii'aður í Aag, síða.n ég fy rst heyrði lát mannsins míns. Eg vissi hvað þftð þýddi, þegar n&grannarnir litu til mín meðaumkun- araugum og hvísluðust svo ásín á milli. Ég vissi að Nellie var föðui'- 8aust barn og ðg munaðariaus ckkja. És vissi líka að hugprúður her- anaður hafði látið iífrð fyrir settjorð sina. Fréttirnar um það stóðu þarna f kvöldblaðinti. llerinn hafði unnið frægan sigur og rekið óvinina af Ihöndum sér, svo voru nöfn hinna föllnu talin upp og hans nafn var á nneðal þeirra. Ó, guð miim göðuri hefðuvn við vitað. þegar við skild- «m, að við aittuin aldrei framar að sjást í þessum heimi. Ég gat fyrst öinögulega trúað þessunt sorgar fréttum. Mér var 6- imögulegt «,ð trúa því, að hann, maðurinn minn, kæini aldrei til ’oaka aftur. Eftir að herdeildin lagði af stað hugsaði ég ekki um annað eu hann. Eg vukti heilar nætur og bað fyrir ltonum. Nú minntist ég þess eins og í dranini, cr herdeildin höf göngu sfna til járnhrautarstöðvanna. ibá glumdi við hileiii og<5p íóJksins, þegar það var að öska þetm til Hukku, en við hlið þeirra gengu aumingja konurnar g-rátandi. Við •Nellie gengum viðhliðina á honuin þenna cftirmiunilega morgnn. Húu Var þá ekki nojiia S árn gömul, það lá ííka ósköp vci á hénni, því hún hafði gatmati af a-ð heyra bandið spila og gkiðiJætin { fölkinu. faðir íiennar hafði Jíka reynt að gjöra hana káta. Hann bað hana &ð verit góða stúlfcu og passa mðmmu á aieðan hann væri í feurtu, feann nayndi •ekki verða 2engi. Þeg-ar konnð var á járnferautarstöðvarnar íók hann fliana í fang sér til að kyssa kana í síðasta sinn, þá vafði hún lillu hand- Oeggjunuín nm hálsÉnio á fcomuin., og A aneðan talaði feann við fcana á þessa leið: „Ncllle, clsku li'tla barnið mvtt Þegar þú á kvðldin, &ður en þú iferð að sofa, krýpur við kné móður þvnnar og biður til guðs, sem clskar •okkur 811, þá wvundu oftir að láðja fyrir vnér. Ég niun lvugsa um þig i irökki'unum, eg þcgar stjörnurnar koma upp & Jimvíiiouin þá. söég þig í ítnda, krjúpandi á knjánum feiðjandi fyrir mér, og cf það er satt, sen; ;góða fólkið segir, að guð bsenheyri æfinlega feörnin, þá inun haivn ’íka Vernda mig og koma moð mig heilbrigðann til baka s.ftur, Það er mvörg lvættan, fearnið mltt, sem hann þarf að hjálpa nvér í gegnum.K Bamið leit á föður sinn Qgþaðstöðu t&r í í'allegu augutvum. hennar Iþeg'rw b ún sagðc','

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.