Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 28

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 28
FBEYJA 28 niör virðist sú breyting orðin íí, því öll þið horfið á djftpin blá. Hví fyllir nú þarmur huga þinn, hjartkæra dúttir og sonur rainn? Eru það frelsisljóð fossanna köldu er framvelta enn sinni heljaröldu, glitrandi í morgun-geisla^ðýrð? Hve grátleg hugsun, ef þetta flýrð! því allt er hið sama og áður fvr, já, alheimsbyggingin stendur kyr. Ilvað cr sem hrellirnú huga þinn, hjartkæra dóttir ognsonur rainn? síbjartar, kyrlátar sumarnætur þá sóliri roðnar en himininn grætur? eða mín bergvötnin blá og tær, beztu svölun er þyrstum fær? Ó, þetta er allt sem áður fyr, því alheimsbyggingin stendur kyr. Hvað er sem hrellir nú huga þinn. hjartkæra dóttir og sonur minn? er kemur þðr til að horfa á hafið, sero heldiínmum oft er skýjum vafið er það mitt fagra friðarskaut, • sem fælir ykkur nú héðan braut? eða mín sár og ellimörk að á ög svo fáa Iaufga björk? Hvað er sem hrífur nú huga þinn, hjartkæra dóttir og sonur minn? í stórum hópum þið flýið frá mfer, og framar ei viljið búa hjá mér, eins og sólbjartan Eden-heim þið eigið vísan á ferli þeim. Nei, aðeins blómskreytta eina gröf þið eigið vísa, sem náðargjöf.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.