Freyja - 01.09.1904, Síða 7

Freyja - 01.09.1904, Síða 7
VII. 2. FREYJA. 3i afSferS, aö hella sjúklinginn fullann af allskonar jurtablöndu og þekja líkama hans svo viöbjóöslegum mökstrum og plástrum, að djöflana sjálfa hryllti svo viö, aö þeir yfirgœfu herfang sitt meö viöbjóöi. MORGUNROÐI SANNLEIKANS. Uppfynding prentlistarinnar og vaxandi landafrœöisþekking 15. og 16. aldanna gaf öllum vísindalegum rannsóknum nýtt líf og nýjan þrótt. Um sama leyti kom og Andreas Vesalius—hol- lenzkur læknisfroeöingur viö hirðina í Madrid—fram á sjónarsviðið. Vesalius er einn af þessum fágætu snillingum og sannleikselskönd- um sögunnar, sem lét sér ekkert fyrir brjósti brenna og rak af kappi rannsóknir sínar þó ríkiö og kyrkjan með rannsóknarréttin- um ógnuðu honum á allar lundir. I þarfir læknisfrœðinnar stal hann líkum liðinna manna bœði af gálganum og úr gröfunum. Ekki minnkaöi þessi kyrkjulegi fjandskapur gegn lœknisfrœö- inni við komu siðabótarinnar. Trúin á djöfla, kukl og allskonar yfirnáttúrlega hluti var alveg eins sterk þar, eins og hún hafði áð- ur verið og var í hinni eldri kyrkju. Lúter, Kalvin, Melancton og Beza héldu því fastlega fram, að allir mannlegir sjúkdómar væru djöfulsins verk. Þeir kenndu auk heldur, að allar sorgir, þrautir og þjáningar væru smá púkar, sendir af djöflinum til að kvelja þá og snúa þeim frá guði. Um þá sem héidu sjúkdóma eðlilega, sagði Beza: Á mðti þeim er allt. heilagt og vanheilagt [ríki og kyrkja]. Galdrabrennutímabilið, sem hófst rétt á hæla siðabótarinnar, er einn hinn svartasti þáttur í allri inni ljótusögu „prestalœkninga- tímabilsins. “ Ohamingjusamir aumingjar.sérstaklega hjartveikt og taugaveiklað kvennfólk, var pfnt til að játa sjálft sig göldrótt og til að hafa áhrif á aðra, eða kenna öðrum galdra. Sporhundar kyrkjunnar voru alstaðar til að handsama þá sem grunaðir voru, var á þann hátt haldið uppi stöðugum ofsóknum og stöðugum galdrabrennum, sem slóu ótta og skelfingu vfir lýð allan og hjálp- uðu til að gjöra fólk grunsamt. Áfram hélt stríðið óvœgið og uppihaldslaust gegnum i7.ogi8. öldina ogtóknú vísindunumað veita betur og betur í þeirri baráttu. Árið 1725 hafði lœknir nokkur við hirðina íParís, André að nafni,

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.