Freyja - 01.09.1904, Page 16

Freyja - 01.09.1904, Page 16
40 FREYJA VII. 2. ,,HvaÖ geturSu verið aö gera þarna, barn? “ ,,Ég var að hindra vatnið frá aö renna inn, “ va'r'hið barnslega svar drengsins, sem haföi sýnt svo óviðjafnanlegt þolgœði og hugrekki yfir heila nótt, Sögugyðjan hefir gert margan stríðsmanninn nafnfrægann fyrir að svifta meðbrœður sína lífi svö þúsundum skiftir. En hún hefir látið oss með öllu' ófróöa um nafn þessarar litlu, sönnu hetju í Harlaaní'. Jakobína Kr. Sigurgeiksdóttir þýddi. Kvemia-þingið í Berlín. Eftir.RsvjEw of Reviews. Þaðer hugðnæmt að snúa fiuga sínum frá blóðdrefjum austræna strtðsips til imia friðsömu starfa kvennfólksius á kvennaþinginu í Berlín. Það gefur nýjar vonir og lyftir hugum manna upþ yíir hryðjuverk stórvelda þeirra, hverra stjórriá'r^ætí skípuð érri kaflniönmiin eingöngu. Þessi kvennaþing hafa verið tvö í stimar. Aufaað var þing Jnterna- tional kvenniélagsinSjS'em kaus lafði Aberdeén fyrir fórseta sinn í anu- að sinn, og var það fremur félagslegs og fíágfiæðislegs eðiis en stjórn- fræðislegs. Hitt þingið var stjórnfræðislégs eðlis og samanstóö af 3000 komim —fulltrúum allra þjóða, samankomnar í þeim einum tilgangi_ að berjast sameiginlega fyrir Jafnrjetti kvenna. Á dagskrá liins ívr- nefnda kvenua-þings em eftirfylgjandi ályktanir, sem allar voru tekn- ar upp og samþykktar af hinu síðartalda: „1. Að menn og konur sö borin jafn frjáls og jafn sjálístæðir með limir mannfélagsins, með jöfnuin gáfum og hæíileikum, og eigi þess ■vegna jafn mikið tilkall til að nota hæfileika sína og léttindi, sem einstaklingar. „2. Að eðlilegt samband milli karla og kvenna sö samvinna, byggð á jöfnu einstaklingsfrelsi, vegna þess að hvort fyrir sig þurfi jafn mikið til hins að sækja, og sé réttindum annars hallað, skaði það hitt jafn mikið, og þar afieiðandi mannfélagsheildina. „3. Aðöil þau lög, siðvenjurog kreddur, sem í öllum löndum á öllum tímuui hafa á einn eða annan hátt miðað til að gjöra konuna 6- sjálfbjarga, eða ti! að hindra þroska hannar andlegan og líkamiegan, hafi yerið íalskenningar, sem myndað hafi óeðiilegt samband milli kyn- anna eins og það nú er í félagslííinu.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.